Ýlir veitir 5 milljónum til verkefna í Hörpu

Ýlir, tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur nú veitt fimm milljónum til tónleika og tónlistarverkefna í Hörpu fyrir árið 2016. Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu, Músíktilraunir, Upptakturinn og útgáfutónleikar Mammút eru meðal þeirra tónleika, tónlistarhátíða og fræðsluverkefna sem Ýlir mun styðja við á næstu mánuðum en alls hljóta 13 tónleikar og tónlistarverkefni nú styrk frá sjóðnum upp…

Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk auglýsir eftir umsóknum

Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur hafið umsóknarferli sitt fyrir tónleika og verkefni sem fyrirhuguð eru á árinu 2015. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Umsóknarferlið er opið fyrir tónlistarmenn, hljómsveitir, hópa og félagasamtök. Stjórn sjóðsins vill hvetja tónlistarmenn sem og aðra sem hyggja á tónleikahald og skipulagningu tónlistarverkefna í Hörpu, úr öllum geirum tónlistar, til…