Nöfn íslenskra hljómsveita I: – Fábreytni framan af

Hér verður fjallað um nöfn hljómsveita á Íslandi, af nógu er að taka og því er rétt að skipta umfjölluninni í nokkrar minni greinar. Þessi fyrsta grein fjallar um upphafið. Flestum er kunnugt um hugmyndaauðgi tónlistarmanna þegar kemur að því að velja nafn á hljómsveitir. Sumum reynist auðvelt að finna upp á hnitmiðuðu nafni á…

Glatkistan.is – nýr vefur um íslenska tónlist

Glatkistan.is er nýr íslenskur tónlistarvefur. Vefurinn mun hafa að geyma ýmsar fréttir tengdar íslensku tónlistarlífi, greinar um íslenska tónlist, plötuumfjallanir, textasafn, tenglasafn og margt fleira sem þykir sjálfsagt á slíkum tónlistarmiðli en er á engan hátt hugsaður sem einhvers konar samkeppni til höfuðs þeim síðum sem bjóða upp á tónlist til hlustunar eða sölu. Rúsínan…