Haukur Morthens (1924-92)
Haukur Morthens er einn þeirra sem segja má að sé á heiðursstalli íslenskra tónlistarmanna en hann er margt í senn, einn farsælasti og vinsælasti dægurlagasöngvari Íslands fyrr og síðar, sá fyrsti sem gerði dægurlagasöng að atvinnu og um leið fyrstur slíkra til að reyna fyrir sér á erlendum vettvangi, hann var jafnframt lagahöfundur, hljómsveitarstjóri, skrifaði…













