Alfarin (núna er ég farin)

Alfarin (núna er ég farin)
(Lag / texti: Vignir Snær Vigfússon / Birgitta Haukdal)

Árin hafa liðið hratt
en situr samt ekkert eftir.
Ég skil ekki,
finn ekkert með þér.

Núna er ég farin.
Núna er alfarin.
Ég neyðist ekki til að vera lengur
hjá þér.

Ég hélt að þetta væri rétt
er þú reyndir mig að mýkja,
þú laugst að mér
og hélst svo framhjá mér.

Núna er ég farin.
Núna er alfarin.
Ég neyðist ekki til að vera lengur
hjá þér.

[af plötunni Írafár – Allt sem ég sé]