Kveðja
Kveðja (Lag og texti: Elín Hall) Og nú, ég ligg hér á gólfinu og finn að allt er að breytast, ég veit að þú hugsar líka til mín. Og þú, þú krýpur til vorsins og spyrð því þú ert að þreytast, alveg uppgefinn, telur skrefin mér frá. Og ég finn þinn loga, en þú skalt…