Ýdalir

Ýdalir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ýdalir standa við endalaust fljót, Ullur þá reisti og byggði. Fjallgarður skýlir og fjörður í mót, fallegt hvert strá, sérhver þúfa og grjót. Þúsundir búa og þakka hvert dægur, þjóð sinni hamingju tryggði. Ullur er guðlegur, fagur og frægur, forgöngumaður og dómari vægur. Bundin að engu þar…

Urður

Urður (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ég er Urður, köld og kæfandi, kraftur minn yfir öllu er gnæfandi. Fortíðin orðin, þú færð ekki neinu að breyta. Reynist þér hvorki sterk né styðjandi, staulastu áfram götuna biðjandi. Tíminn er einstigi, trúðu og hættu að leita. Orðið er orðið, liðið er liðið. Gróið er gróið…

Ratatoskur

Ratatoskur (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Hlauptu, hlauptu kjarrið allt um kring. Farðu, farðu hratt um lauf og lyng. Berðu, berðu fregnir til og frá. Segðu, segðu hvað er nú og hvað var þá. Íkorni sagði við Urðarnornir: Eru þá drekarnir himinbornir. Nú hefur hann með nöðruher, Níðhöggur þorpið undir sér. Ullur og…

Verðandi

Verðandi (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ég er staður og stund, stafir mínir eru látlausir og beittir. Ég er gola og grund, gárur hafsins. Já ég er allt sem er, allt sem er. Þræðir, bensli og bönd b indast saman er flétta ég þér örlög. Höfin, loftið og lönd, lífið sjálft. Já það…

Veðurfölnir

Veðurfölnir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Þúsund manns í þéttum hóp, þjáningar og neyðaróp, á flótta, á flótta. Höldum upp á heiðina, hatrið nærir reiðina, á flótta, á flótta. Skúðum burt í skelfingu Skuldar undir hvelfingu á flótta, á flótta. Drekar elta, dauðinn er dansandi á eftir mér á flótta, á flótta. Láttu…

Helheimur – Hér sofa náir

Helheimur – Hér sofa náir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Brakar í jöklum og beinin eru köld, blásvart myrkrið öskrar því að nú er komið kvöld. Gjallarbrú trónir og minnir á sinn mátt. Það eru menn þarna úti sem ekkert geta átt. Fordæmdir ýlfra og festa enga ró, fingurnir sem eitt sinn bærðust,…

Vanaheimur – Hér sofa vanir

Vanaheimur – Hér sofa vanir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Vanir vísir. Flesta fýsir, framtíð finna, sögur sinna. Vanir eru vísir. Vissu flesta fýsir, framtíð sína finna, frægðarsögur sinna. Forynja banar ferðalang, feikn yfir hana rignir. Hreykir sér svanur hátt á draug, hér sofa vanir hyggnir. Vaknar vorið, barn er borið. Flýgur Freyja,…

Vögguvísur Yggdrasils

Vögguvísur Yggdrasils (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Bálið sem veldur bardögum bjarma á kveldið kastar. Surtur fer heldur hamförum, hér sefur eldur fastar. Þennan stað hýsir þjáningin, þursarnir vísast kaldir. Heimurinn frýs við himininn, hér sefur ís um aldir. Trónir á mergi tunnugler, tindar úr bergi háir. Sindri og Hergill halla sér, hér…

Niðavellir – Hér sofa dvergar

Niðavellir – Hér sofa dvergar (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Niðavellir, náhvítur máninn skín. Dvergahellir, dulúð þér villir sýn. Sindradætur, synir og börnin öll, vetrarnætur, verma þau klettafjöll. Aðrir byggja hús og hallir, kastala og kofa. Komið inn í hellinn því að hér, hér er gott að sofa. Galdrastafir, grafnir í stóran stein,…

Miðgarður – Hér sofa menn

Miðgarður – Hér sofa menn (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Manstu hvað gerðist í Miðgarði þá? Ég sá, ég sá. Margt fyrir löngu var búið til lag, ljóðið svo skrautlega skrifað. Hetju sem barðist við vængjaða vá? Ég sá, ég sá Baldur sem barðist af drengskap þann dag, dó svo að við gætum…

Útgarður – Hér sofa jötnar

Útgarður – Hér sofa jötnar (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ró yfir röstum. Ró yfir þröstum. Ró yfir höllum. Ró yfir gjöllum. Ró yfir töngum. Ró yfir dröngum. Ró yfir hjöllum. Ró yfir stöllum. Vöknum seint og sjáum sól á himni bláum. Ef að líkum lætur leggjum við upp í ferðalag. Föngum ferðalanga,…

Álfheimur – Hér sofa álfar

Álfheimur – hér sofa álfar (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Úti blæs og fjörður frýs, fimbulvetur ræður. Yfir vakir álfadís, inni loga glæður. Varúlfs heyrist vígagól, vargurinn er óður. Álfabarn í krömum kjól, kúrir sig hjá móður. Hrynja og skjálfa gljúfrargil, grýta þig bjálfar magrir. Heima þeir sjálfir halda til, hér sofa álfar…

Ásgarður – Hér sofa æsir

Ásgarður – Hér sofa æsir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Einherjar streyma frá Iðavelli, enginn gaf líf sitt við leikinn í dag. Flétta í dróttkvætt og fornyrðislag, fimlegar vísur um Gnipahelli. Þurrka af sverðunum bleksvart blóðið, brynjunum kasta í Drekkingarhyl, hreinsa og strjúka og hrista svo til. Hungraðir allir, svo inn þeim bjóðið.…

Gangári

Gangári (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Gekk ég fram á góðan dreng, greip hann sverð úr buxnastreng. Virðingar hann vann sér til, vó svo menn við Draugagil. Skínandi var skálmarbrún, skorin þar í galdrarún. Barðist einn við heilan hóp, hávær voru siguróp. Beit þá sundur blaðið, blóð ég fékk í kjaftinn. Sterkur hafði…

Móri

Móri (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Manstu þegar mættir henni fyrst? Merkilegt er það sem hratt út spyrst. Fjandsamlegar fjölskyldurnar tvær, forboðið að elska yngismær. Sláðu kalda kinn, keyrðu hnullunginn hart í liðað hár, hún skal bráðum nár. Búkur verður blár, blæða opin sár. Heltók huga þinn, horfði þangað inn. Áttuð þennan litla…

Mara

Mara (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Núna sefur dóttir þín á meðan nóttin færist yfir, norðanvindur úti blæs og frostið bítur allt sem lifir. Fjölskyldan í baðstofunni þar sem fann ég ykkur sitja. Þið voruð falleg og hraust er inn um búið ég braust, ég vildi barnsins litla vitja. Mara. Mara. Þið voruð…

Múspell – Hér sefur eldur

Múspell – Hér sefur eldur (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Kvika streymir og kraftar losna, klettar brenna. Barnið dreymir en taugar trosna, tárin renna. Bráðna steinar og bergið flýtur, brostnir draumar. Ljósið veinar og loginn hvítur, landið kraumar. Bálið sem veldur bardögum bjarma á kveldið kastar. Surtur fer heldur hamförum, hér sefur eldur…

Niflheimur – Hér sefur ís

Niflheimur – Hér sefur ís (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Sem vetur konungur í klakahelli, út liðast Níðhöggur á Nábítsvelli. Hrímþursar fylgja með á svörtu svelli. Blikandi norðurljós á Niflheimsþaki, þrúgandi þögnin heldur traustataki. Já, hér er ekkert nema kyrrð og klaki. Þennan stað hýsir þjáningin, þursarnir vísast kaldir. Heimurinn frýs við himininn,…

Ljósið

Ljósið (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ljósið dansaði, logar skinu. Það létti okkur veturinn, hrakti burtu kala. Ákaft brann í eldstæðinu, sá ylur veitti svöngum ró. Skall á torfinu vestanvindur sem vaktir ótal óhreinar hugsanir af dvala. Fingur alla frostið bindur er fýkur líf úr öskustó. Stakkur minn er storkinn köldu blóði, stendur…

Sverðið

Sverðið (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Skálm skekur, róg rekur. Vá víða. Skálm skekur, harm hrekur. Stund stríða. Sveifla ég óttalaus sverði í kring, sviti og blóð er ég sker þá og sting. Vá er í kringum mig, þræla og víf, þeir vilja landið mitt, gripi og líf. Stund er á milli stríða.…

Brúnin

Brúnin (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson)   Vindur berst af hafi, virði fyrir mér vanga ungrar stúlku sem við hliðina á mér er. Munnurinn er opinn, mórautt rennur blóð, menn eru á leiðinni, ég heyri nálgast hljóð. Konan andar ennþá, kannski munum nást. Klettabrúnin afdrepið í forboðinni ást. Get ég varla losað grjót…

Barnið

Barnið (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Látið barnið fagra fá f riðinn, vofur skjótar, grátið allar. Mæður má mær, skottur ljótar. Ljósið litla fælist feigð, fræknum þannig gefur. Kjósið friðinn, burtu beygð birtan ekkert hefur. Sefur barnið, ekki er ömurð nærri byggðum. Gefur lífið, hatrið hér heldur engum tryggðum. Mara höfðar, fráleitt fann…

Skotta

Skotta (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Skotta niður skarð, skautar yfir barð. Illt í hyggju hefur. Heimafólkið sefur. Daginn áður dafnaði friður en dó svo á einni nóttu. Mildur þeyrinn á miðnætti var orðinn mannskaðaveður á óttu. Vorið flúði vinda að handan og varga af öðrum heimi. Draugagangur í dalverpinu, nú er dauðinn…

Ég er ekki sáttur

Ég er ekki sáttur (Lag / texti: erlent lag / Hinrik Bjarnason) Víst er minn hugur vestur í bæ, væn er þar stúlka, sem ég ann, en sú indæla snót sér unnusta tók. Ég er ekki sáttur við hann. Víst mun ég strita, vanda hvert starf, vinna það gagn, sem ég kann, en mín indæla…

Breki galdradreki

Breki galdradreki (Lag / texti: erlent lag / Hinrik Bjarnason) Breki galdradreki bjó út með sjó og þokumökkur þakti hann í því landi, Singaló. Bjössi litli Bárðar Breka unni heitt, kom til hans með bönd og blöð í bunkum yfirleitt. Ó, Breki galdradreki… Um höfin sjö þeir sigldu á seglum knúðri jakt, og brátt á…

Oft er fjör í Eyjum

Oft er fjör í eyjum (Lag / texti: erlent lag / Erling Ágústsson) Það er fjör í Eyjum, þegar fiskast þar. Það flaka og pakka flestar stúlkurnar og sjómenn þar sækja þorskinn út í haf og stundum þeir hlaða næstum allt í kaf. Þeir keyra oft fulla ferð með þorskinn heim, bátarnir. Þá fara á ball með stúlkunum, ef stoppa þeir í landi, strákarnir. Ef mæta þeir…

Þannig týnist tíminn

Þannig týnist tíminn (Lag og texti: Bjartmar Guðlaugsson) Líkt og ástarljóð sem enginn fékk að njóta, eins og gulnað blað sem geymir óræð orð, eins og gömul hefð sem búið er að brjóta, þar er ég, þar ert þú, þar er allt það sem ástin okkur gaf. Þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn, þannig týnist…

Þagnarómurinn

Þagnarómurinn (Lag / texti: erlent lag / Hinrik Bjarnason) Heyrðu, Njóla, heillin góð, hér skal nú sungið næturljóð, því að í draumi eina sýn ég sé sofandi við þín móðurkné, og sú draumsýn, sem í blikur hugans bar býr nú þar bundin af þagnarómi. Í þunga draumsins leið mín lá löngum grýttum strætum á. Um…

Hallelúja

Hallelúja (Lag / texti: Erlent lag / Hinrik Bjarnason) Þú guð, sem ræður himnum hátt og horfir til mín dag og nátt, heyrirðu mitt kall er dagur líður? Ég kveð á dyr, ég kalla enn og kannske mun það heyrast senn, heyrast er ég hrópa: Halleljúja. Hallelúja Hallelúja Hallelúja Hallelúja Mín trú er veik, ég…

Á vængjum söngsins

Á vængjum söngsins (Lag / texti: erlent lag / Hinrik Bjarnason) Nú strýkur vorið um vanga og veröld breytir um svip. Á sólvermdum sundum og tjörnum þau sigla, mín æskuskip. Og beint hér við bakkann á móti þín bíður önnur sjón: Þar fara brátt að byrja sinn búskap andahjón. Við lækardrag í lautu er lambið…

Bærinn hennar Gunnu

Bærinn hennar Gunnu (Lag / Pálmar Þ. Eyjólfsson / Hinrik Bjarnason) Ég trúi varla og trúi þó. Það tístir í hverjum runna kraftaverk þessi kyrrð og ró í kringum bæinn, Gunna. Á lúpínu fræ, í læknum hrogn, ljósker og stóll við runna. Það er Útgarðablíða og blankalogn í bænum þínum, Gunna. [af plötunni Bragsmiðurinn Hinrik…

Afi og amma

Afi og amma (Lag / texti: Friðrik Bjarnason / Hinrik Bjarnason) Þegar brimið brýtur strönd, blærinn strýkur kinnar, geng ég enn um ævilönd afa‘ og ömmu minnar. Lítil rúst og lind við mó langa sögu geyma vonar, sem í brjósti bjó, bæn um fegri heima. Þar sem áður örsnauð þjóð óð um votar grundir syngjum…

Lognið við stríð

Lognið við stríð (Lag / texti: erlent / Hinrik Bjarnason) &nbsp Vorið um veginn fer, vekur enn þrá hjá mér, þrá eftir tryggari tíð, tímanum fyrir stríð. Flóinn er sveipaður sólbrá í dag og við syngjum þetta lag. Þá söng um Suðurland sólskin og logn í bland, kjóar og kríur í slag, kókó hvern sunnudag.…

Uppáhöld

Uppáhöld (Lag / texti: erlent lag / Hinrik Bjarnason) Döggvotar rósir og dinglandi lokkar, dægileg angan og nýþvegnir sokkar. Ófáa pakka ég ennfremur leit. Allt er nú þetta hvað best er ég veit. Glampandi fákar og gjallandi bjöllur, geislandi hjarnið og snæþakinn völlur. Ólgandi norðurljós einnig ég leit. Allt er nú þetta hvað best er…

Gemmér gemmér

Gemmér gemmér (Lag / texti: Ásgeir Orri Ásgeirsson / Ásgeir Orri Ásgeirsson, Jón Ragnar Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Aron Can Gultekin, Árni Páll Árnason og Rúrik Gíslason) Na, na, na-na-na-na Na-na-na-na-na-na   Sviðsljósið kallar og togar mig til. Ljósin blikkandi, blinda mig. Finn fólkið kalla og horfa á mig. Lætin kæfandi, yfirgnæfandi.   Því ég…

Rúlletta

Rúlletta (Lag og texti: Jón Ragnar Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Aron Can Gultekin, Árni Páll Árnason, Rúrik Gíslason og Þormóður Eiríksson) Hún snýr mér í hringi og er alveg á róli‘ eins og rúlletta. Vefur mér á fingri og er í tómu tjóni en hún púllar það. En hvernig nær hún mér alltaf? Hvernig getur…

Stingið henni í steininn

Stingið henni í steininn (Lag / texti: Jón Ragnar Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Aron Can Gultekin, Árni Páll Árnason og Rúrik Gíslason) Stingið henni í steininn því þessi fegurð er glæpurinn. Hún á hugarheiminn minn alla daga, allar nætur. Stingið henni í steininn því þessi fegurð er glæpurinn. Hún á hugarheiminn minn alla daga, allar…

Stjúpi

Stjúpi (Lag / texti: erlent lag / Þorsteinn Eggertsson) Stjúpi spilaði á munnhörpu og gítar, systir mín sló taktinn á við þrjá. Ég söng, mamma gamla heyrði ekkert en með varalestri vissi hún hvað gekk á. Þessi hljómsveit var það sem við lifðum fyrir og hún var líka okkar eina tekjulind. En hún líktist engri venjulegri hljómsveit…

Hold

Hold (Lag / texti: Sigurjón Kjartansson, S. Björn Blöndal og Ævar Ísberg / Óttarr Proppé) Það er ljótt og það er vont. Það er hungrað holt. Það er vont og það er gott. Það er hungrað hold. Það er vont og það er gott. Það er blautt og sveitt. Það er vont og það er…

Svín

Svín (Lag / texti: Sigurjón Kjartansson / Óttar Proppé) Já sjáðu okkur skríða. Já sjáðu okkur hlæja. Sjáðu okkur tína blóm. Já sjáðu okkur ríða. Já sjáðu okkur kyssast. Sjáðu okkur svína okkur út. Því að við erum svín, við erum svín um fengitímann. Um fengitímann… Því að víst verða svín líka ástfangin. Mennirnir eru…

Manstu vinur

Manstu vinur (Lag / texti: erlent lag / Valgeir Sigurðsson) Manstu vinur, þýðan blása blæ. eina ljósa sumarnótt. Þá var lífið sólskin sumarnátta, silfurlitur himinn, gullin ský. Ævintýraþráin þúsund þátta, þínum faðmi bar mig ljúfum í, þá var nóttin svo hljóð og hlý. Manstu vinur, þýðan blása blæ yfir bláan víðan sæ. Manstu vinur líða létt og hljótt eina ljósa sumarnótt. Fyrir löngu blíður ástarylur okkur bæði svæfði hægt…

Fráskilin að vestan

Fráskilin að vestan (Lag Kolbrún Hjartardóttir / Kolbrún Hjartardóttir og Linda Björk Sigurvinsdóttir) Ég er fráskilin að vestan og til í hvað sem er. Að daðra, dansa og djamma, er nú efst í huga mér. Nú er laugardagskvöld og á barinn ætla mér. Í mínipilsi og flegnum topp ég er, topp ég er. Ég sagði barþjónn, ég er að vestan og komin til…

Krumla

Krumla (Lag og texti: Ásgeir Orri Ásgeirsson, Jón Ragnar Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Aron Can Gultekin, Árni Páll Árnason og Rúrik Gíslason) Til hvers að vakna og sakna? Til hvers ef ekkert mun batna? Stopp, ég get ekki meira svo sjáumst seinna. Til hvers að dreyma og reyna? Til þess að gufa upp og gleymast?…

Animalia

Animalia (Lag / texti: Sigurjón Kjartansson / Óttarr Proppé) Ó, kæra, mér finnst þú svo sæt. Taktu eftir því hvernig ég læt. Ég er dálítið skotinn í þér. Ég hef aldrei fundið aðra eins ást. Þú ert líka ágætur. Kannski ekkert rosalega sætur. Hjartað eins og hrökkbrauð uppi í kjaftinum á mér. Ég dey úr…

Demetra

Demetra (Lag / texti: Sigurjón Kjartansson / Óttar Proppé) Að næturlagi geng ég einn frá Aþenu. Ég skildi eftir alla mína demanta hjá Demertu. Demetra er góð og engan grikk sér á. Um kvöldmatarleytið hún eldaði ofan í okkur þrjá. Demetra, hún er svo sem ekki verri en Elektra. Demetra, Demetra. Ég veit að hún…

Partíbær

Partíbær (Lag / texti: Sigurjón Kjartansson / Óttarr Proppé) Ég var aleinn heim í sumri og sól, langaði í partí og mig langaði á ról, hitti Halla og Ladda, þeir áttu fjallatrukk, svo við fórum að út að rúnta og við fórum á sukk. Við rúntuðum um Suðurnes í partíleit, slefuðum í Sandgerði eins og…

Sanity

Sanity (Lag / texti: Sigurjón Kjartansson / Óttar Proppé) You are now in Europa and how can I be of help and why. Should I even really try when your are never really true? And when you say hello I know you‘re going to go. You never stay with me – I get no sanity.…

Auður Sif

Auður Sif (Lag / texti: Sigurjón Kjartansson / Óttar Proppé) Ég geng um nótt og drekki mínum sorgum. Ég get ekki annað en hugsað um Auði Sif. Auður Sig. Hún gaf mér líf. Hún gaf mér tilgang, svo yfirgaf mig. Heimski son, hættu að grenja. Það kemur önnur eins og Auður Sif einhvern tíma seinna.…

2000

2000 (Lag & texti: Sigurjón Kjartansson) Ég verð víst að fara á fund því nú er 2000. Ég sem ætlaði í sund en nú er 2000. Þú skalt nú ekki hafa áhyggjur af því, því þú ert ekki að kasta perlum fyrir svín. 2000 eða bara 200.0000 það skiptir engu máli og tekur enga stund.…

Musculus

Musculus (Lag / texti: Sigurjón Kjartansson / Óttar Proppé og Jóhann Jóhannsson) Requiam salvatore spiritus Salvatore partýkristó magnús. Fortuna imperatrix luxuria Natura ex-libris baccanalia. Laxativus spiritosa Benidorm Fratercula ostnentia musculus. [af plötunni Ham – Lengi lifi]