Ýdalir
Ýdalir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ýdalir standa við endalaust fljót, Ullur þá reisti og byggði. Fjallgarður skýlir og fjörður í mót, fallegt hvert strá, sérhver þúfa og grjót. Þúsundir búa og þakka hvert dægur, þjóð sinni hamingju tryggði. Ullur er guðlegur, fagur og frægur, forgöngumaður og dómari vægur. Bundin að engu þar…