Við sögðum aldrei neitt
Við sögðum aldrei neitt (Lag / texti: Eyrún Engilbertsdóttir og Vigdís Hafliðadóttir / Vigdís Hafliðadóttir) Ég fór að hugsa aðeins um MH um þig og mig þar og hvað ég náði aldrei að tjá. Manstu eftir jólaballið? Þá bauðstu mér far, ég vildi segja eitthvað þá en ég var feimin og ég fraus svo ég…