Þúsund sinnum segðu já
Þúsund sinnum segðu já (Lag / texti: Rúnar Þórisson, Rafn Jónsson, Örn Jónsson og Helgi Björnsson / Helgi Björnsson) Á hverjum morgni ég hugsa til þín, þú varst heit og ilmandi er þú lagðist við hliðina á mér, kitlaðir og kitlaðir svo mig svimaði. Svo lengi elskuðumst við, þig ég verð að fá. Þúsund sinnum…




























