Hljóp á snærið (1994-2016)
Hljómsveitin Hljóp á snærið starfaði um ríflega tuttugu ára skeið í Sandgerði, líklega þó ekki samfleytt en sveitin var lengi fastagestur á bæjarhátíðinni Sandgerðisdögum og lék reyndar víðar annars staðar um landið. Hljóp á snærið virðist hafa komið fram á sjónarsviðið fyrst í kringum 1994 og lék þá bæði í heimabæ sínum Sandgerði sem og…









































