Hljómsveit Magnúsar Einarssonar (1958)
Upplýsingar óskast um Hljómsveit Magnúsar Einarssonar en hljómsveit með því nafni lék í Útvarpinu vorið 1958, og sungu söngkonurnar Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) og Didda Jóns (Þuríður Jónsdóttir) með sveitinni þar. Ekkert annað er að finna um þessa hljómsveit, og er líklega ekki um sama Magnús Einarsson og starfrækti tríó austur á Héraði tveimur…





























