Hljómskálinn í Vestmannaeyjum [tónlistartengdur staður] (1928-)
Í Vestmannaeyjum stendur hús sem enn í dag gengur undir nafninu Hljómskálinn þrátt fyrir að hafa verið nýtt sem íbúðarhúsnæði nær alla tíð, nafngiftin kemur til af því að húsið var byggt sem æfinga- og tónleikastaður Lúðrasveitar Vestmananeyja. Lúðrasveitir hafa margoft verið starfandi í Vestmannaeyjum allt frá aldamótunum 1900 þótt ekki hafi það verið samfleytt.…







































