Tugthússaría
Tugthússaría (Lag / texti: Jón Múli Árnason / Jónas Árnason) Ég man það æ hve mjög þú kysstir mig á munninn beint eins oft og lysti þig. En svo dró upp ský og skjótt þú misstir mig í tugthúsið. Í mínum ástarörmum hélt ég þér og í mér hjartað stökk og velti sér uns lögreglan…