Riggarobb
Riggarobb (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Viðlag Túra-lúra-ligga-lobb! Ja – þvílíkt og annað eins riggarobb er ég fór á sjó með Sigga Nobb og Sigga Jóns og Steina! Viðlag Genginn var á Gerpisflak sprotafiskur með sporðablak og okkur langaði útá skak; ekki er því að leyna. Viðlag Ég segi alveg satt frá…