Kominn heim
Kominn heim (Lag / texti: Óðinn G. Þórarinsson / Stefán Bragason) Einn í kvöldblíðunni horfi út á hafið, þar sem hæglát aldan vaggar litlum bát. Og í sólarloga allt hér virðist vafið, vorsins nýt og andann dreg með gát. Kominn heim loks eftir ótal ár og af gleði í sandinn felli tár, lít hér þá…