Svarta Satans hjörð
Svarta Satans hjörð (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Ég reið eitt sinn um öræfin er dagsins birtu brá og tugi nauta heljarstórra allt í einu sá. Með glóð í augum geystust þau s vo glumdi við himinn og jörð. Ég þóttist sjá að þetta var hin svarta Satans hjörð, jippíjajei, jippíjajó, s…