Svarta Satans hjörð

Svarta Satans hjörð (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Ég reið eitt sinn um öræfin er dagsins birtu brá og tugi nauta heljarstórra allt í einu sá. Með glóð í augum geystust þau s vo glumdi við himinn og jörð. Ég þóttist sjá að þetta var hin svarta Satans hjörð, jippíjajei, jippíjajó, s…

Rétt hjá Macroom

Rétt hjá Macroom (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Rétt hjá Macroom við lágum í leyni þar sem lyngið var rautt eins og blóð eina nóvembernótt fyrir löngu þegar nálgaðist fjandmannastóð. Og svo hófum við skothríð sem skall á eins og skrugga með ferlegum gný. Og hver Breti var búinn að vera þegar…

Þeir íslensku segja víst…

Þeir íslensku segja víst… (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) [sama lag og Sem kóngur ríkti hann] Viðlag Arídú-arídúradei, arídú-arídáa. Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann eitt sumar á landinu bláa. Þeir íslensku segja víst um hann margt af óhróðri miðlungi sönnum því allt það sem hann gat hafði hann gert…

Víst er svo

Víst er svo (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Fagur og heiður er himinninn. Já, víst er svo, já, víst er svo en valt er því að treysta. Á hverri stundu vera skaltu viðbúinn því að uppá loftið dragi þau hin dökku ský. Hægt líður aldan um hafið blátt. Já, víst er svo,…

Það skrifað stendur

Það skrifað stendur (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Það skrifað stendur skýrt í Biblíunni að skylt oss sé að virða náungann og elska hann af hjartans dýpsta grunni svo hann í staðinn læri að elska mann. En gallinn er að þetta er bölvað blaður og bull sem hvergi er hægt að finna…

Hún söng dirrindí

Hún söng dirrindí (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Með krús í hendi ég sat eitt sinn; þá settist lóa við gluggann minn. Í hennar augum var háð og spott og á hennar nefi var lóuglott. Viðlag Hún söng dirrindí, dirrindirrindí, bara dirrindí, dirrindirrindí. En þótt hún syngi bara dirrindí fannst mér vera…

Það finnst ekki hérna í heimi

Það finnst ekki hérna í heimi (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Það fnnst ekki hérna í heimi neinn heimur sem brúklegri er en heimurinn í okkar heimi og heimur sá batnandi fer. Ofsæktu ei þína móður, það er ekkert gaman að því. Safnaðu hnullungum heldur og hentu þeim föður þinn í. Og…

Þeir sögðu það um Sókrates

Þeir sögðu það um Sókrates (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Þeir sögðu það um Sókrates hann svæfi jafnan einn því sumir hafa sexappíl en sumir ekki neinn. En seint við fáum svar við því hvað sexappíllin er því hvað er hver og hver er hvað og hvað er ekki hver? Þó ýmsir…

Miserable people

Miserable people (lag og texti Magnús Thorlacius) I don’t believe a word that you say. Drawing up the perfect image. Climbing up the ladder of smiles. Sending out a signal of lies. What treasures do you keep in your mind. If you’ve already showed them outside? Your word Following the herd Keep wanting more Miserable…

Self-pity

Self-pity (Lag og texti: Magnús Thorlacius) Don’t take it the wrong way You’re going the wrong way Don’t take it the wrong way When you’re not covered in symphathy Down your spiral of stress Into your pit of pain and distress All I was trying to do was suggest That you’d stop feeling so sorry…

Draumabyrjun

Draumabyrjun (Lag / texti: Magnús Thorlacius) Draumur lifnar við Hvað átti að taka síðan við? Ég bið ekki um neitt Nema að komast inn Ég jós úr minni sál Og gat ei snúið við Lífið stóð í stað Og stakk mig af Ekkert hafði breyst Og allt saman Tjöldin falla, ég lít upp Sé þar…

Ef þú kemur nær

Ef þú kemur nær (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir Það fjarar út, sólin sest en ekki þú. Stendur, gengur. Vertu hér lengur. Hvað ert þú að hugsa, viltu deila því með mér? Nei ókei, þá byrja ég. Hélstu að ég vildi endurskapa það sem við þekkjum? Nei, allt sem…

Eina sem er eftir

Eina sem er eftir (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Endalaus nóttin, myrkrið, ég og þú. Þegar þú spurðir mig hvað klukkan væri, vildi ég segja „þú“. Það er svarið við öllum spurningum. Helst þegar það á ekki við. Bráðum mun ég hvorki kunna á básúnu né að hjóla. Það…

Um mig og þig

Um mig og þig (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Ég spurði hvort við gætum lifað af í kúlu þar sem ljós kemst inn og ekkert út. Hvort við gætum skapað okkur heim sem væri okkur nóg og skrúfað fyrir stút. Ég er ljóðskáld, þú ert líffræðingur, sköpum þrúgusykur, ljóstillífum,…

Fyrrverandi

Fyrrverandi (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Þreyttir fætur, dansa ein við barinn svona korteri fyrir þrjú og vinkonan er farin án mín. Fyrir aftan mig stendur þú með augun þín og fangið sem ég gat alltaf leitað í og tíminn skiptir engu ef ég lofa þér. Við þurfum ekki…

Heima [2]

Heima [2] (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Sakna þín meira en ég kann að segja frá. Veit ég hefði betur sagt þér frá því þá. Því að allir eru að breytast, allir nema ég. En kannski er það ég sem að er skrítin, kannski frá ykkur séð. En þú…

23

23 (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Ég labbaði til þín. Ég ætlaði ekki að gera það en í dag er ég týnd. Ég get ekki hringt og spurt og ég þekki þig ekki nóg til að vita. Svo ég stend fyrir utan, reyni að skilja. Stend fyrir utan og…

Yfir strikið

Yfir strikið (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Við reyndum allt en allt kom fyrir ekki. Við reyndum allt of lengi en ég sé engu eftir. Þú lærðir meira en ég, held ég en ég lærði meira en þú, heldur þú. Finnst þér að ég sé að fara yfir strikið?…

Er það ekki?

Er það ekki? (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Ég ákvað að segja ekki neitt. Snerti bara á þér hárið, hugsaði hátt en ég þagði. Því þú veist alveg hvað mér þykir vænt um þig. Brjóstkassinn hnígur og rís, fingurnir fléttast saman og þumlarnir snúast í hringi og þá sést…

Engin spurning

Engin spurning (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Ég ætlaði bara að kíkja, lofaði að stoppa stutt því ég er svo vön að taka skynsamlegar ákvarðanir og passa að verða ekki of full. Þú varst með hár niður að herðum, nýbúinn að klippa það stutt og beint fyrir framan mig…

Lágum við tvær í laut

Lágum við tvær í laut (Lag / texti: Hfsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Lágum við tvær í laut, laut við niðandi á, skyldum við finnast þá? Er eitthvað sem finna má? Heyrast ótöluð orð? Geymir tréð stefnumót, lækurinn stelpu og snót, jarðvegur blíðuhót? Mér hollast væri að gleyma, öllum minningum að leyna,…

Appelsínugult myrkur

Appelsínugult myrkur (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Ég þori ekki alveg heim, ekki strax. Ef að ég fer inn og loka á eftir mér er óvíst að nóttin haldi sínu striki. Vindinn gæti lægt, það gæti stytt upp. Það gæti komið dagur ef ég fylgist ekki mjög vel með.…

Þannig er það

Þannig er það (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Spurðu hvað mér finnst, þá færðu svar. Sjáðu hvort mér finnist ekki gaman að gefa það. Haltu svo fastar, kysstu mig hér, leiddu mig lengur því þú gerir það svo vel. Mér var sagt ég ætti skilið að faðmast svona oft…

Í löngu máli

Í löngu máli Lag og texti: Una Torfadóttir Hvenær fórstu síðast í hláturskast? Hvaða orð finnst þér falleg? Er það hvernig þau hljóma eða hvað þau þýða? Og hvenær varstu síðast dónaleg? Hvað er það við stað sem gerir hann kósí? Hvað finnst þér erfitt en gefandi? Hvað finnst þér um sumar á Íslandi? Hvaða…

En

En (Lag og texti: Una Torfadóttir) Þú slærð á þráðinn seint á kvöldin og við tölum lengi. Ég græt í símann en svo sláum við á létta strengi. Ég vildi að þú gætir tekið utan um mig hvíslað „Mér líður alveg eins og þig hefur svo lengi grunað.“ Þú segir ýmislegt en aldrei það sem…

Ekkert að

Ekkert að (Lag / texti: Una Torfadóttir og Hildur Kristín Stefánsdóttir / Una Torfadóttir) Ég er með holur í hausnum, munn sem segir þér frá. Ég er með augu sem leka, tár sem full eru af þrá. Og þú heldur í hendur, segir margt en samt fátt: „Þú ert stórkostleg stelpa en við snúum í…

Flækt og týnd og einmana

Flækt og týnd og einmana (Lag og texti: Una Torfadóttir) Seg mér hvernig ég virðist fyrir þér flækt og týnd og einmana, tek það ekki nærri mér. Eða hefur mér tekist að sannfæra þig um það að ég sé laus við öll vandamál sem algengt er að hrjái unglinga? Það er ekki mér að kenna…

Stundum

Stundum (lag og texti: Una Torfadóttir) Stundum er ég sterk. Stundum get ég ekkert gert svo ég sit og sakna og syrgi og sé mikið eftir þér. Stundum er ég leið. Stundum man ég ekkert hvað var að, spyr mig hvernig ég gat sært allt sem var mér kært. Stundum er ég stolt. Stundum er…

Þú ert stormur

Þú ert stormur (Lag / texti: Hafsteinn Þráinsson og Una Torfadóttir / Una Torfadóttir) Ef ég dett viltu lyfta mér upp? Viltu leiða mig í gegnum þetta allt? Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein. Ég vil ekki vera ein. Viltu öskra með mér út í myrkrið? Viltu dansa hér langt fram…

Í nótt [4]

Í nótt [4] (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Bjarni Tryggvason) Þegar nóttin nálgast gluggann svo næfurþunn og hljóð. Og fegurðin dökk sem augu mín eltu. Áðu á minni slóð. Og í nótt við verðum eitt. Það er ekki öllum gefið að eiga sér annan heim. Þar sem aðeins þú finnur elskendur og angan sem…

Svart silki

Svart silki (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Bjarni Tryggvason) Þegar augun opnast er allt svart en með hörundinu finnurðu að þú ert ekki ein og innra með þér er allt bjart og hver taug í þér opnar sig mót snertinganna heim. Þú ert snert af hatri eða ást og í veröld þinni er myrkrið…

Þessi nótt

Þessi nótt (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Bjarni Tryggvason) Ég man þessa nótt þegar myrkrið okkur faldi. Ég man þessa nótt, þegar ferð án enda hófst. Að sefa þinn grát var ekki á mínu valdi, svo ung og svo saklaus, þú ástarvefinn ófst. Á eftir ein, í angist þinni og kvöl. Á eftir ein,…

Svo blind

Svo blind (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Bjarni Tryggvason) Er sál mín reikar meðal dökkra skugga ég vildi ei fara með svo ég beið hér. Ást þína ég þráði og hlýju þinna handa en þú ert svo blind, svo frosin að ég fer. En ég veit að þú vildir halda áfram og vonaðir ég…

Ferð án enda

Ferð án enda (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Bjarni Tryggvason) Þar sem draumar enda, er djúpið kalt. Þar sjálf dyggðin er seld, gefin og sakleysið falt. Taktu þér tak, er töfrahljóð. Læðast og lifa, er sál þín í logum stóð. Frjáls mun hún fljúga. Að feigðinni hlúa. En er eldurinn dvín og í öskunni…

Kona [3]

Kona (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Bjarni Tryggvason) Kona, kannski á ég þrek klórandi í bakkann, ég óttann burtu rek. Kona, þú kemst aldrei að því hvers vegna á eftir, ég baki í þig sný. En ég veit, þótt aðrir segi ei neitt, þú varst eins og vín sem að morgni dags var neytt.…

Átta tímum fyrr

Átta tímum fyrr (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Víðir Herbertsson) Hann á lögfræðiskrifstofu, fer á lífsgæðafyllerí. Hann rakar saman fé, hans áhugamál eru smáfuglaskytterí og svíkja út úr mér og þér. Vaknar um morgun, klæðist í búning í grænum og brúnum lit. Tekur vopnið með handsmíðað skeftið, barnslega, barnslega glaður á svip. Á leiðinni…

Í örmum nætur

Í örmum nætur (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Guðmundur R. Gíslason) Það var að kvöldi að ég kom auga á þig, þú brostir en þagðir, þagðir og örmum vafðir mig. Ég hélt mínum sönsum en þú þrýstir þér svo fast upp að mér, ég er hér til þjónustu reiðubúinn. Í örmum nætur þú hélst…

Á fullu tungli

Á fullu tungli (Lag / texti: Ingvar Lundberg / Hólmgrímur Heiðreksson) Í bænum er fullt af svörtum líkbílum, þeir eru í leit að viðskiptum, æða um í leit að viðskiptum. Tunglið skellihlær og býður góða nótt. Þú ert brjálaður, þú ert geðveikur, þú ert tunglsjúkur, þú ert hugveikur, þú ert ruglaður, þú ert geðsjúkur, þú…

Þú átt þitt líf

Þú átt þitt líf (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Hólmgrímur Heiðreksson) Jörðin undir fótum okkar geysist kaldan geim. Lífið það hefst og slokknar líkt og neistar svífa og hrapa, lýsa út í myrkrið eitt andartak. Þetta er þitt líf, aðeins gefið einu sinni. Þetta er þitt líf, var það þetta sem þú vildir? Þetta…

Leyndarmál [2]

Leyndarmál [2] (Lag / texti: Steinar Gunnarsson / Guðmundur R. Gíslason) Nóttin tælir mig með sér og með henni mun ég finna allt. En skuggarnir fylgjast grannt með þér í stórri borg er lífið kalt. En alltaf er eitthvað sem gleður augað, leyndarmáli engum ég mun segja frá. Minn tími hann mun koma og þá…

Elísa

Elísa (Lag / texti: Ingvar Lundberg og Steinar Gunnarsson / Hólmgrímur Heiðreksson) Í eyðilegri borg um ókunn stræti og torg, andlit liðu hjá, andlit liðu hjá svo kuldaleg og grá. Í huga minn þá komst þú inn, settist þar að, ég hjarta mitt þér gaf, ég hafði leitað þín í hundrað þúsund ár. Þú fékkst…

Vont en það venst

Vont en það venst (Lag og texti: Gunnar Örn Jónsson og Hafþór Ólafsson) Sjaldan koma sólskinsdægur, súldarforðinn alveg nægur, fjandi þessi er orðinn frægur, að fyrtast við jú það er mennskt. Viðlag Það er vont, það er vont en það venst. Vont en það venst. Vont en það venst. Vont en það venst. Vont en…

Rauðar rauðar rúsínur

Rauðar rauðar rúsínur (Lag / texti: Gunnar Örn Jónsson / Örn Karlsson) Rauðar rauðar rúsínur ramba á barmi fagurgala, ókjör öll þær ætla að tala í allrahanda langlínur. Rauðar rauðar rúsínur. Rauðar rauðar rúsínur ramba á barmi gylliboða, komið komið strax að skoða skærlitaðar rúmdýnur. Rauðar rauðar rúsínur. Rauðar rauðar rúsínur ramba á barmi skarlatklæða,…

Sveinn og Pes

Sveinn og Pes (Lag og texti: Megas) Í ásunum hér fyrir ofan býr undurfríður sveinn sem kyssir á rassinn á kónginum Pes en kýs þó að sofa einn. Ég lái honum ekki þeim ljúfling að leyfa ekki forljótum durt að spá í þá garðana grænu hvar grær mörg kynleg urt. En hversvegna kyssir þá sveinninn…

Allamalla

Allamalla (Lag og texti: Gunnar Örn Jónsson og Hafþór Ólafsson) Allamalla iðjagræn elskulega sveitin, sólin svona últravæn svíður engireitinn. Grösin gríðarlegan sprett grundu uppaf taka, heimasætan hæst og grett hamast við að baka. Sefur hæna‘ í hæsta tré, hana gulan dreymir, henni‘ er sama‘ um frama‘ og fé, slíkt fráleitt kvörnin geymir. Lonturnar í lækjunum…

Sálmur

Sálmur (Lag og texti: Gunnar Örn Jónsson og Hafþór Ólafsson) Á voluðum strætum er varla mann að sjá, vegbúar fjarri, líkast til allir í bíó en áðan er ég var inn í port eitt að gá barst eyrunum skerandi æ sem breyttist þó í ó. Ég sneri mér, þótt mér nokkuð snöggt við, starði út…

Fóstran

Fóstran (Lag / texti: Gunnar Örn Jónsson / Kristján Níels Júlíus Jónsson) Feginn vildi ég fara á hana fóstru mína þótt af því hlyti ég bráðan bana, bara til að gleðja hana. Guð er sagt að gefi allt hið góða og holla, fjandinn sendi allt hið illa, öllu góðu til að spilla. Samt þeir báðir…

Gloss

Gloss (Lag og texti: Gunnar Örn Jónsson og Hafþór Ólafsson) Nú er það á allra vörum þetta ægilega gloss, hvergi fæst í höfuðstaðnum herlegur meyjarkoss. Viðlag Gloss, gloss, þungan ber ég kross. Í þann mund er varir mætast og mín fram teygist álka kærleikshótin út á kinn þau keyra því hér er hálka. Viðlag Við…

Í ýtu

Í ýtu (Lag og texti: Gunnar Örn Jónsson og Hafþór Ólafsson) Hann situr í ýtunni einn afbragðsdrengur ekki hreinn, hann vildi helst jú vera í sturtu, væta sig allan, þvo skítinn í burtu. Hann óskar með heilanum sér að hann væri barasta ber og fráleitt finndist honum það skaði þó flötum beinum hann sæti í…

Rijstafel með morði

Rijstafel með morði (Lag og texti: Gunnar Örn Jónsson og Hafþór Ólafsson) Við vildum helst fá okkur asískt því alltíkring var orðið ofþýskt og varla höfðum lokið upp orði er okkur varð ljóst að boðið var rijstafel með morði. Það var par úti‘ í horni að hvísla, í hári hvers annars að sýsla og brúðarterta…