Snjór
Snjór (Lag og texti: Gunnar L. Hjálmarsson) Það er sjónvarp í húsinu, blár skuggi sem færist yfir andlitin á okkur sem sitjum í stofunni, snjórinn fellur úr heiðskýru loftinu. Komdu inn og lokaðu á eftir þér. Það er útvarp í húsinu, grænn skuggi sem færist yfir andlitin, ryksugan malar í horninu, snjórinn fellur úr heiðskíru…
