Út í Elliðaey (Þjóðhátíðarlag 1980)
Út í Elliðaey (Þjóðhátíðarlag 1980) (Lag og texti: Valur Óskarsson) Út í Elliðaey situr lítill lundi, leggur kollhúfur og horfir á þegar bátar sigla hægt á hafið höfninni í Vestmannaeyjum frá. En niðri á bryggju nokkrir strákar standa, stara hugfangnir á karlana sem landa fiski, bölva hátt og hrópa, en horfa stundum blítt á peyjana.…