Gálan (1998-)

Gálan er aukasjálf Júlíusar Freys Guðmundssonar sem er kunnur tónlistarmaður, upptökumaður og útgefandi úr Keflavík, hann á ekki langt að sækja tónlistaráhugann enda sonur Rúnars Júlíussonar bítils númer eitt á Íslandi. Nafnið Gálan kemur fyrst fyrir í hljómsveitarnafninu Gálan, götuleikarinn og guð en Júlíus hafði áður verið í þeirri sveit. Árið 1998 gaf Gálan út…