Samkór Akureyrar (1936-40)

Þegar Þjóðverjinn Robert Abraham (Róbert A. Ottósson) flúði hingað til lands 1935 undan ágangi nasista í Þýskalandi settist hann fyrst um sinn að á Akureyri. Þar kenndi hann við tónlistarskólann og var um tíma mjög áberandi í akureysku tónlistarlífi. Eitt af verkum hans nyrðra var að stofna Samkór Akureyrar 1936 en hugtakið samkór var þá…