Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…

Söngvakeppni Sjónvarpsins [3] (2008 – Fullkomið líf / This is your life) [tónlistarviðburður]

Óhætt er að segja að Ríkissjónvarpið hafi reynt að gera þátt undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins sem mestan fyrir árið 2008 með mjög svo breyttu fyrirkomulagi, reyndar svo mjög að mörgum þótti nóg um. Herlegheitin hófust á haustmánuðum þegar skemmtiþátturinn Laugardagslögin hóf göngu sína en hann var í umsjá Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og Gísla Einarssonar. Í ellefu…