Steinn Steinarr (1908-58)
Aðalsteinn Kristmundsson (Steinn Steinarr) er eitt þekktasta ljóðskáld íslenskrar bókmenntasögu en ljóð hans hafa komið út á fjölmörgum plötum í flutningi ýmissa tónlistarmanna og -kvenna. Aðalsteinn fæddist vestur í Skjaldfannardal í Norður-Ísafjarðarsýslu haustið 1908 en fjölskylda hans var fátæk og svo fór að honum var ungum komið í fóstur í Dölunum þar sem hann ólst…