Stonehenge (1995-97)

Hljómsveitin Stonehenge var frá Akureyri og starfaði um tveggja ára skeið um miðjan tíunda áratug síðustu aldar undir því nafni áður en því var breytt í Shiva. Sveitin gekk einnig um tíma undir nöfnunum Minefield og Hate en Stonehenge varð alltaf aftur ofan á. Stonehenge var thrashmetal-sveit stofnuð haustið 1995 og voru meðlimir hennar í…