Dúkkulísur (1982-)
Kvennahljómsveitin Dúkkulísur(nar) frá Egilsstöðum starfaði á árunum 1982-87 en hefur verið endurvakin öðru hvoru síðan. Sveitin var stofnuð haustið 1982 í kjölfar vinsælda Grýlnanna en nokkur vakning hafði þá verið meðal kvenna til að stofna hljómsveitir, og má þar nefna sveitir eins og Sokkabandið og Jelly systur sem störfuðu um svipað leyti. Sveitin var lengst…
