Gylfi Ægisson (1946-2025)
Gylfi (Viðar) Ægisson (f. 1946) er einn afkastamesti tónlistarmaður íslenskrar tónlistarsögu, hann fór alltaf eigin leiðir en um leið troðnar slóðir og þó svo hann hafi ekki alltaf verið allra verður ekki deilt um að mörg laga hans teljast meðal ástsælustu poppslagara hér á landi. Gylfi var ekki áberandi framan af, á uppvaxtarárum sínum á…
