Gyllinæð (1999-2000)

Dauðapönksveitin Gyllinæð náði nokkurri athygli í kringum aldamótin en þá nánast eingöngu fyrir annað en tónlistina sem þeir fluttu. Sveitin var stofnuð vorið 1999 meðal þriggja fjórtán og fimmtán ára vina í Réttarholtsskóla, Daníels Ívars Jenssonar gítarleikara, Ágústs Hróbjarts Rúnarssonar söngvara og Magnúsar Arnar Magnússonar trommuleikara og virðist tilgangurinn upphaflega hafa verið sá að taka…