Hljómsveit Óskars Cortes (1935-65)

Tónlistarmaðurinn Óskar Cortes starfrækti nokkrar vinsælar hljómsveitir á sínum tíma, flestar þeirra voru danshljómsveitir en hann var jafnframt einnig með strengjasveit í eigin nafni. Fyrstu sveitir Óskars störfuðu á Siglufirði en þangað fór hann fyrst sumarið 1935 ásamt Hafliða Jónssyni píanóleikara en sjálfur lék Óskar á fiðlu, síðar það sama sumar bættist Siglfirðingurinn Steindór Jónsson…

Bláa stjarnan [annað] (1948-52)

Bláa stjarnan var yfirskrift revíu- og kabarettshóps sem starfaði á árunum 1948 til 52 og naut mikilla vinsælda. Þeir félagar, Haraldur Á. Sigurðsson, Alfreð Andrésson, Indriði Waage og Emil Thoroddsen höfðu starfrækt um tíma revíuhópinn Fjalarköttinn og má segja að Bláa stjarnan hafi hálfvegis tekið við af þeim hópi. Tómas Guðmundsson skáld kom í stað…