Páll Ísólfsson (1893-1974)

Páll Ísólfsson tónskáld og orgelleikari hlýtur að teljast einn af hornsteinum íslenskrar tónlistar enda einn af forystumönnum í íslensku tónlistarlífi sem hafði áhrif á kynslóðir tónlistarfólks hérlendis. Páll fæddist 1893 á Stokkseyri og bjó þar til fimmtán ára aldurs þegar hann fór til Reykjavíkur til orgelnáms hjá Sigfúsi Einarssyni tónskáldi en faðir Páls, Ísólfur Pálsson…