Alþýðukórinn (1950-67)

Alþýðukórinn svokallaði var öflugur blandaður kór sem starfaði innan verkalýðshreyfingarinnar um árabil á tuttugu öldinni, má segja að hlutverk kórsins hafi verið svipað því sem Lúðrasveit verkalýðsins hefur haft innan hreyfingarinnar. Alþýðukórinn (í upphafi nefndur Söngfélag verkalýðssamtakanna, stundum jafnvel Söngfélag verkalýðsfélaganna) var stofnaður í ársbyrjun 1950 og var Sigursveinn D. Kristinsson fyrsti stjórnandi kórsins, hann gegndi…

Alþýðukórinn – Efni á plötum

Alþýðukórinn [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 246 Ár: 1962? 1. Nú er ég glaður 2. Í Babylon 3. Yfir fjöll, yfir sveitir 4. Ég að öllum háska hlæ 5. Þitt hjartans barn Flytjendur Alþýðukórinn – söngur undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar