Alþýðukórinn – Efni á plötum

Alþýðukórinn [ep]Alþýðukórinn - Nú er ég glaður o.fl.
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: GEOK 246
Ár: 1962?
1. Nú er ég glaður
2. Í Babylon
3. Yfir fjöll, yfir sveitir
4. Ég að öllum háska hlæ
5. Þitt hjartans barn

Flytjendur
Alþýðukórinn – söngur undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar