Fálkinn [útgáfufyrirtæki] (1930-86)

Hljómplötuútgáfan Fálkinn á sér langa og merka sögu í íslenskri tónlist og hefur gefið út flesta plötutitla allra útgáfufyrirtækja á Íslandi. Fyrirtækið er enn starfandi þótt hljómplötuútgáfa hafi verið fyrir löngu síðan verið lögð af hjá því. Það var trésmiðurinn Ólafur Magnússon sem stofnaði fyrirtækið árið 1904 en hann hóf þá reiðhjólaviðgerðir gegn greiðslu á…

Bárubúð [tónlistartengdur staður] (1899-1945)

Bárubúð (Báran) var lengi vel helsti samkomustaður Reykvíkinga og um leið tónleikasalur en húsið var eitt af örfáum slíkum sem hentaði til samkomuhalds í höfuðborginni. Það var sjómannafélagið Báran (eitt af allra fyrstu verkalýðsfélögunum hérlendis, stofnað 1894) sem lét byggja húsið við Vonarstræti á árunum 1899-99 en það stóð við norðvestur horn Tjarnarinnar, þar sem…

Alli Rúts – Efni á plötum

Alli Rúts – Kátir voru krakkar: 4 barnalög Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 269 Ár: 1973 1. Lína langsokkur 2. Grýlugæla 3. Ég er jólasveinn 4. Grýlupopp Flytjendur Albert Rútsson – söngur Carl Möller – engar upplýsingar Stefán Jóhannsson – engar upplýsingar

Alþýðukórinn – Efni á plötum

Alþýðukórinn [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 246 Ár: 1962? 1. Nú er ég glaður 2. Í Babylon 3. Yfir fjöll, yfir sveitir 4. Ég að öllum háska hlæ 5. Þitt hjartans barn Flytjendur Alþýðukórinn – söngur undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar 

Eggert Stefánsson – Efni á plötum

Eggert Stefánsson – Áfram / Sofðu, sofðu góði [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GCR X 732 Ár: 1920 1. Áfram 2. Sofðu, sofðu góði Flytjendur: Eggert Stefánsson – söngur [engar upplýsingar um aðra flytjendur]     Eggert Stefánsson – Á Sprengisandi / Svanurinn minn syngur [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GCR X 733 Ár: 1920…

Einar Kristjánsson [1] – Efni á plötum

Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1055 Ár: 1933 1. Heiðbláa fjólan mín fríða 2. Sprettur Flytjendur Einar Kristjánsson [1] – söngur Emil Thoroddsen – píanó útvarpshljómsveit undir stjórn Þórarins Guðmundssonar – engar upplýsingar Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: DI 1102 Ár: 1933 / 1955 1. [sjá viðeigandi plötu/r] Flytjendur Einar Kristjánsson [1]…

Elsa Sigfúss – Efni á plötum

Elsa Sigfúss Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Polyphone XS 44289 Ár: 1937 1. Engang 2. Vi er venner Flytjendur Elsa Sigfúss – söngur Svend Lynge – píanó Elo Magnussen – fiðla   Elsa Sigfúss Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Polyphone XS 44292 Ár: 1937 1. Fjólan 2. Vetur Flytjendur Elsa Sigfúss – söngur Axel Arnfjörð – píanó  …

Else Mühl – Efni á plötum

Else Mühl Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV DA 30000 Ár: 1953 1. Íslenskt vögguljóð á hörpu 2. Fuglinn í fjörunni 3. Maman, dittes-moi 4. Jeunes fillettes Flytjendur Else Mühl – söngur Gerald Moor – píanó Else Mühl Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV DB 30006 Ár: 1953 1. Der Hölle Rache (úr óperunni Töfraflautan) 2. O zittre nicht (óperunni…

Emil Thoroddsen – Efni á plötum

Emil Thoroddsen – Idyl / Vikivaki [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1032 Ár: 1930 1. Idyl 2. Vikivaki Flytjendur Emil Thoroddsen – píanó     Karlakór Reykjavíkur – syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Björgvin Guðmundsson Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG – 086 Ár: 1975 1. Hver á sér fegra föðurland 2. Smalastúlkan 3.…

Engel Lund – Efni á plötum

Engel Lund Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: OI 4-22000 Ár: 1929 1. Ein sit ég úti á steini 2. Sofðu unga ástin mín 3. Bí bí og blaka Flytjendur Engel Lund – söngur Hermína Sigurgeirsdóttir – píanó Engel Lund Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Homocord OI4-22001 Ár: 1930 1. Fífilbrekka gróin grund 2. Fagurt galaði fuglinn sá 3.…

Erla Þorsteins – Efni á plötum

Erla Þorsteins Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Odeon DK 1280 Ár: 1954 1. Gud ved hvem der kysser dig nu 2. Hvordan Flytjendur Erla Þorsteins – söngur Hljómsveit Jörns Grauengård – Jörn Grauengård – gítar – Poul Godske – víbrafónn, píanó og harmonikka – Mogens Landsvig – kontrabassi og gítar – Bjarne Rostvold – slagverk, trommur og bongó trommur – Perry Knudsen…

Fiðrildi – Efni á plötum

Fiðrildi – Daufur er barnlaus bær [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 267 Ár: 1970 1. Aba-daba brúðkaupsferð 2. Breki galdradreki 3. Í dýragarð ég fer 4. Marbendill Flytjendur Karl J. Sighvatsson – píanó Helga Steinson – söngur, tambúrína og marakas Hannes Jón Hannesson – banjó, gítar og raddir Snæbjörn Kristjánsson – raddir, kontrabassi og mandólín

Gígjan [7] – Efni á plötum

Gígjan [7] – Söngfélagið Gígjan Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: FA 013 Ár: 1979 1. Veröld fláa 2. Vísur Vatnsenda-Rósu 3. Er sólin hnígur 4. Betlikerlingin 5. Ave Maria 6. Augun bláu 7. Gígjan 8. Vögguvísa 9. Þei þei og ró ró 10. Rest sweet nymps 11. Því er hljóðnuð þýða raustin 12. Still wie die Nacht 13.…

Grammophon orkester – Efni á plötum

Grammophon orkester Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV X280861/2 Ár: 1912 / 1913 1. Eldgamla ísafold 2. Ó, guð vors lands Flytjendur Coldstream Guard Band, The – engar upplýsingar Meissner militär orkester – engar upplýsingar

Guðmunda Elíasdóttir – Efni á plötum

Guðmunda Elíasdóttir – Icelandic songs Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV TV 21501/02 Ár: 1954 1. Sólskríkjan 2. Erla 3. Kvöldbæn 4. Ég bið að heilsa 5. Friður á jörð 6. Í dag skein sól 7. Únglíngurinn í skóginum 8. Þjóðlög 9. Hjá lygnri móðu 10. Seinasta nóttin 11. Amma raular í rökkrinu 12. Fuglinn í fjörunni Flytjendur…

Halldór Laxness – Efni á plötum

Halldór Laxness og Davíð Stefánsson – Tveir þjóðskörungar íslenzkra bókmennta Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: CPMA 9 Ár: 1964 1. úr Brekkukotsannáli 2. Askurinn 3. Sálin hans Jóns míns 4. Hallfreður vandræðaskáld 5. Vornótt 6. Minning 7. Sorg 8. Ég sigli í haust Flytjendur Halldór Laxness – upplestur Davíð Stefánsson frá Fagraskógi – upplestur Halldór Laxness – Sagan…

Hljómsveit Svavars Gests – Efni á plötum

Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir – Twist kvöld með Hljómsveit Svavars Gests [45 rpm] Útgefandi: Íslenskir tónar  Útgáfunúmer: EXP IM 96 Ár: 1962 1. The peppermint twist 2. Twistin‘ at the hop 3. You must have been a beautiful baby 4. The twistin‘ postman 5. Twist her 6. Everybodys twistin‘ down in Mexico Flytjendur: Ragnar Bjarnason – söngur Helena…

Lizzie Þórarinsson – Efni á plötum

Lizzie Þórarinsson – Ein sit ég úti á steini / Home sweet home [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1094 Ár: 1933 1. Ein sit ég úti á steini 2. Home sweet home Flytjendur Hljóðfæraleikur – engar upplýsingar Lizzie Þórarinsson – söngur     Lizzie Þórarinsson og Magnús Þ. Torfason [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK…

Lítið eitt – Efni á plötum

Lítið eitt – [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 119 Ár: 1972 1. Ástarsaga 2. Endur fyrir löngu 3. Syngdu með 4. Við gluggann Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]   Lítið eitt – Lítið eitt Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 008 Ár: 1973 1. Tímarnir líða og breytast 2. Piparsveinninn 3. Tvö ein 4. Grjót-Páll 5. Sjómannaástir 6. Jól…

MA-kvartettinn – Efni á plötum

MA-kvartettinn Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: HMV JO 135 Ár: 1951 1. Laugardagskvöld 2. Næturljóð Flytjendur Jakob Hafstein – söngur Steinþór Gestsson – söngur Þorgeir Gestsson – söngur Jón Jónsson [2] (Jón frá Ljárskógum) – söngur Bjarni Þórðarson – píanó MA-kvartettinn Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: HMV JO 136 Ár: 1951 1. Kvöldljóð 2. Rokkarnir eru þagnaðir Flytjendur…

Ólafur Thors – Efni á plötum

Ólafur Thors – Í ræðustól (ávörp til íslenzku þjóðarinnar) Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: CPMA 12 Ár: 1965 1. Tíu ára afmæli lýðveldis á Íslandi 2. Fyrsti íslenzki ráðherrann, Hannes Hafstein 3. Í minningu Jóns Sigurðssonar 4. Úr síðustu áramótaræðu 1963-63 Flytjendur Ólafur Thors – upplestur Andrés Björnsson útvarpsstjóri – upplestur Ólafur Thors – Ólafur Thors hefur orðið:…

P.O. Bernburg & orkester – Efni á plötum

P.O. Bernburg & orkester og Jóhannes G. Jóhannesson Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1083/4 Ár: 1933 1. Nú blikar við sólarlag 2. Svífur að haustið 3. Marz (Pietro’s return) Flytjendur Jóhannes G. Jóhannesson – harmonikka P.O. Bernburg & orkester – Poul Bernburg [1] – fiðla – Toralf [?] Tellefsen – harmonikka – Poul Bernburg [2] –…

Toralf Tollefsen – Efni á plötum

Toralf Tollefsen Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia MC 3432 Ár: 1954 1. Óli lokbrá 2. Stýrimannavalsinn Flytjendur Toralf Tollefsen – harmonikka Toralf Tollefsen Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DC 658 Ár: 1954 1. Hreðavatnsvalsinn 2. Tondeleyó 3. Æskuminning 4. Á kvöldvökunni Flytjendur Toralf Tollefsen – harmonikka

Tónika [útgáfufyrirtæki] (1953-55)

Tónika var útgáfufyrirtæki tónlistarmannanna Svavars Gests og Kristjáns Kristjánssonar (KK) en samhliða plötuútgáfa starfrækti fyrirtækið hljóðfæraverslunina Músíkbúðina þar sem m.a. voru seldar hljómplötur. Fyrirtækið var stofnað 1953 en fyrsta platan kom út árið eftir. Tónika sem útgáfufyrirtæki, starfaði í tvö ár og gaf út á þeim tíma tuttugu og fjóra titla, allt litlar tveggja laga…

Þursaflokkurinn – Efni á plötum

Þursaflokkurinn – Hinn íslenzki þursaflokkur Útgefandi: Fálkinn  Útgáfunúmer: FA 006  Ár: 1978 1. Einsetumaður einu sinni 2. Sólnes 3. Stóðum tvö í túni 4. Hættu að gráta hringaná 5. Nútíminn 6. Búnaðarbálkur 7. Vera mátt góður 8. Grafskrift Flytjendur Rúnar Vilbergsson – fagott og ásláttur Ásgeir Óskarsson – trommur og ásláttur Þórður Árnason – gítarar Tómas M. Tómasson…

Elly Vilhjálms – Efni á plötum

Elly Vilhjálms [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2010 Ár: 1960 1. Ég vil fara upp í sveit 2. Kveðju sendir blærinn Flytjendur: Elly Vilhjálms – söngur KK-sextett – Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi og raddir – Jón Páll Bjarnason – gítar – Þórarinn Ólafsson – raddir og víbrafónn – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Árni Scheving…