Elly Vilhjálms – Efni á plötum

Elly Vilhjálms [ep]Elly Vilhjálms - 45 2010
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: 45-2010
Ár: 1960
1. Ég vil fara upp í sveit
2. Kveðju sendir blærinn

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
KK-sextett
– Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi og raddir
– Jón Páll Bjarnason – gítar
– Þórarinn Ólafsson – raddir og víbrafónn
– Guðmundur Steingrímsson – trommur
– Árni Scheving – óbó
– Kristján Kristjánsson [2] (úr KK sextett) – slagverk og raddir


Elly Vilhjálms – 79 af stöðinni [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1014
Ár: 1962
1. Vegir liggja til allra átta (79 af stöðinni)
2. Lítill fugl

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
hljómsveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi
– Þórarinn Ólafsson – píanó
– Guðmundur Steingrímsson – trommur
– Andrés Ingólfsson – tenór saxófónn
Tríó Jóns Páls Bjarnasonar
– Jón Páll Bjarnason – gítar
– Örn Ármannsson – gítar
– Sigurbjörn Ingþórsson – bassi


Elly Vilhjálms og KK-sextettinn [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1024
Ár: 1963
1. Vegir liggja til allra átta (79 af stöðinni)
2. Lítill fugl
3. Ó, María
4. Kvöldljóð

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
hljómsveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi
– Þórarinn Ólafsson – píanó
– Guðmundur Steingrímsson – trommur
– Andrés Ingólfsson – tenór saxófónn
Tríó Jóns Páls Bjarnasonar
– Jón Páll Bjarnason – gítar
– Örn Ármannsson – gítar
– Sigurbjörn Ingþórsson – bassi
KK-sextett – engar upplýsingar


Hljómsveit Svavars Gests, Anna, Berti og Elly – Síldarstúlkurnar [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 118
Ár: 1964
1. Þá varstu ungur
2. Sólbrúnir vangar
3. Ég veit þú kemur
4. Síldarstúlkurnar

Flytjendur:
Hljómsveit Svavars Gests:
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Svavar Gests – trommur
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
– Gunnar Pálsson – bassi
– Garðar Karlsson gítar
Anna Vilhjálms – söngur
Berti Möller – söngur
Elly Vilhjálms – söngur
Grettir Björnsson – harmonikka
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur


Elly VilhjálmsElly Vilhjálms - Sumarauki ofl. og Hljómsveit Svavars Gests – Sumarauki / Í grænum mó [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1621
Ár: 1964
1. Í grænum mó
2. Sumarauki

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur
Hljómsveit Svavars Gests
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn og klarinetta
– Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – þverflauta
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Árni Scheving – óbó
– Svavar Gests – trommur
– Gunnar Pálsson – bassi
– Garðar Karlsson – gítar


Elly VilhjálmsElly og Ragnar - Fjögur jólalög1 og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests – 4 jólalög [ep]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 501
Ár: 1964 / 1968 / 1979
1. Hvít jól
2. Jólasveinninn minn
3. Jólin alls staðar
4. Litli trommuleikarinn

Flytjendur:
Sigrún Jónsdóttir [1] – raddir
Helena Eyjólfsdóttir – raddir
Elly Vilhjálms – söngur
félagar úr Karlakórnum Fóstbræður – söngurElly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason - Hvít jól I
Ragnar Bjarnason – söngur
Anna Vilhjálmsdóttir – raddir
Bertha Biering – raddir
Hljómsveit Svavars Gests – engar upplýsingar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Elly VilhjálmsElly og Ragnar - Hvert er farið blómið blátt o.fl. [2] og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests – Elly og Ragnar með Hljómsveit Svavars Gests [ep]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 502
Ár: 1965
1. Hvert er farið blómið blátt?
2. Brúðkaupið
3. Farmaður hugsar heim
4. Skvetta, falla, hossa, hrista

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur og raddir
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests
– Reynir Sigurðsson – gítar
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Halldór Pálsson – tenór saxófónnElly og Ragnar - Hvert er farið blómið blátt
– Svavar Gests – trommur
– Gunnar Pálsson – bassi
– Garðar Karlsson – gítar

 

 

 

 

 


Elly VilhjálmsElly og RAgnar - Heyr mína bæn og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests – Elly og Ragnar [ep]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 505
Ár: 1965
1. Heyr mína bæn
2. Þegar ég er þyrstur
3. Útlaginn
4. Sveitin milli sanda

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests
– Reynir Sigurðsson – bassi og víbrafónn
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Magnús Ingimarsson – bongó trommur
– Halldór Pálsson – tenór saxófónn og þverflauta
– Svavar Gests – slagverk, trommur og víbrafónn
– Garðar Karlsson – slagverk


Elly VilhjálmsElly, Ragnar og Ómar - Járnhausinn, Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnarsson – Járnhausinn [ep]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 508
Ár: 1965
1. Stúlkan mín
2. Hvað er að?
3. Við heimtum aukavinnu
4. Án þín
5. Undir Stórasteini
6. Sjómenn íslenzkir erum við

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
Ómar Ragnarsson – söngur
Ragnar Bjarnason – raddir og söngur
Hljómsveit Svavars Gests
– Reynir Sigurðsson – bassi, víbrafónn og sílófónn
– Magnús Ingimarsson – píanó, melódika, raddir og orgel
– Grettir Björnsson – harmonikka
– Svavar Gests – trommur
– Garðar Karlsson – gítar og raddir
– Jón Sigurðsson [3] (Jón trompetleikari) – trompet


Elly VilhjálmsElly Vilhjálms - Lög úr söngleikjum og kvikmyndum – Lög úr söngleikjum og kvikmyndum
Útgefandi: SG hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 009 /  IT 138
Ár: 1966 og 1979 / 2006
1. Um þig
2. Þetta kvöld
3. Unz ég fann þig
4. Ég veit hann þarf mín við
5. Í nótt
6. Ég vildi dansa í nótt
7. Meir
8. Hve glöð ég er
9. Allt mitt líf
10. Hve heitt ég elska þig
11. Hvers konar bjálfi er ég?
12. Mackie hnífur

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
Vic Ash – bassaklarinetta, tenór saxófónn og klarinetta
Al Newman – saxófónn, slagverk og flauta
Don Lusher – básúna
John Edwards – básúna
Maurice Pratt – básúna
Ray Premru – básúna og trompet
Laurie Edwards – píanó
Kenny Napper – bassi
Alan Ganley – trommur
Ike Isaacs – gítar
Laurie Holloway – marimba


Elly Vilhjálms [ep]Elly Vilhjálms - Heyr mína bæn
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 535
Ár: 1968 / 1969
1. Heyr mína bæn
2. Brúðkaupið
3. Ég veit þú kemur
4. Lítill drengur

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – [sjá fyrri útgáfu/r]

 


Elly Vilhjálms [ep]Elly Vilhjálms - Hugsaðu heim ofl.
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 536
Ár: 1969
1. Heilsaðu frá mér
2. Hugsaðu heim

Flytjendur:
Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi
Reynir Sigurðsson – víbrafónn
Elly Vilhjálms – söngur
Pétur Östlund – trommur
Helgi Kristjánsson – gítar og mandólín


Vilhjálmur og Elly Vilhjálms – Systkinin Vilhjálmur og Elly syngja saman
Útgefandi: SG-hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 020 / IT 133
Ár: 1969 & 1979 / 2006
1. Ramóna
2. Sumarauki
3. Ein ég vaki
4. Fátt er svo með öllu illt
5. Heimkoma
6. Ljúfa líf
7. Ástarsorg
8. Minningar
9. Ég fer í nótt
10. Langt, langt út í heim
11. Ó, að það sé hann
12. Alparós

Flytjendur:
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur og raddir
Elly Vilhjálms – söngur og raddir
Magnús Ingimarsson – píanó og orgel
Árni Scheving – bassi, víbrafónn og óbó
Pétur Östlund – trommur
Birgir Karlsson – gítar og mandólín
strengja- og blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – strengir og brass
kór – söngur
Sigríður Maggý Magnúsdóttir – raddir
Jósef Magnússon – þverflauta
Jón Sigurðsson – trompet
Rúnar Georgsson – þverflauta
Andrés Ingólfsson – saxófónn
Björn R. Einarsson – básúna
Grettir Björnsson – kordovox
Jónas Dagbjartsson – fiðla
Þorvaldur Steingrímsson – fiðla
félagar úr Fóstbræðrum söngur
Kammerkórinn – söngur
Kennaraskólakórinn söngur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Vilhjálmur og Elly Vilhjálms – Vilhjálmur og Elly Vilhjálms syngja kunnustu lög Sigfúsar Halldórssonar
Útgefandi: SG-hljómplötur / Steinar / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 026 /  [engar upplýsingar] / IT 135
Ár: 1970 / 1992 / 2006
1. Litla flugan
2. Í grænum mó
3. Við eigum samleið
4. Þín hvíta mynd
5. Íslenskt ástarljóð
6. Tondeleyó
7. Vegir liggja til allra átta (úr kvikmyndinni 79 af stöðinni)
8. Ég vildi að ung ég væri rós
9. Hvers vegna?
10. Lítill fugl
11. Amor og asninn
12. Dagný

Flytjendur:
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur
Elly Vilhjálms – söngur
Jón Sigurðsson – gítar
Sigurður Rúnar Jónsson – orgel og fiðla
Ormar Þorgrímsson – bassi
Viðar Loftsson – trommur
Pétur Östlund – trommur
Vilhjálmur Guðjónsson – klarinett
Jón Sigurbjörnsson – þverflauta
strengja- og blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – strengir og brass

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Vilhjálmur og Elly Vilhjálms – Vilhjálmur og Elly Vilhjálms syngja lög eftir Tólfta september
Útgefandi: SG-hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 027 / IT 136
Ár: 1970 / 2006
1. Draumur fangans
2. Í faðmi þér
3. Heimþrá
4. Sumarleyfið
5. Þú ert vagga mín, haf
6. Bergmál hins liðna
7. Halló
8. Hér sátum við bæði
9. Frostrósir
10. Blikandi haf
11. Litla stúlkan við hliðið
12. Litli tónlistarmaðurinn

Flytjendur:
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur
Elly Vilhjálms – söngur
Alfreð Alfreðsson – trommur
Garðar Karlsson – mandólín
Jón Sigurðsson – gítar
Árni Scheving – bassi
blásara- og strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – brass og strengir

 

 

 

 

 

 

 

 


 

Elly VilhjálmsElly Vilhjálms - Það er svo ótalmargt – Elly Vilhjálms syngur lög úr Eurovision keppninni [ep]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 548
Ár: 1970
1. Það er svo ótal margt
2. Hvar ert þú?

Flytjendur:
Hljóðfæraleikur – í höndum enskra hljóðfæraleikara
Elly Vilhjálms – söngur

 

 

Vilhjálmur og Elly Vilhjálms – Vilhjálmur og Elly Vilhjálms syngja jólalög
Útgefandi: SG-hljómplötur / Taktur / Steinar / Sena / Sena
Útgáfunúmer: SG 041 / Taktur SG 041 / SGCD 041 / SGCD 41 / SPL 687
Ár: 1971 / 1988 / 1992 / 2014 / 2015
1. Jólaklukkur
2. Jól á hafinu
3. Gefðu mér gott í skóinn
4. Jólin allsstaðar
5. Snæfinnur snjókarl
6. Hvít jól
7. Hátíð í bæ
8. Jólasnjór
9. Ég sá mömmu kyssa jólasvein
10. Jólasveinninn minn
11. Litla jólabarn
12. Jólin koma

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur
hljómsveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar:
– Jón Sigurssson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra hljóðfæraleikara]

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Elly VilhjálmsElly Vilhjálms og Einar Júlíusson - syngja lög Jenna Jóns1 og Einar Júlíusson – Elly Vilhjálms og Einar Júlíusson syngja lög Jenna Jóns í útsetningu Þóris Baldurssonar
Útgefandi: SG hljómplötur / Spor
Útgáfunúmer: SG 115 / SGCD 115
Ár: 1978 / 1994
1. Lipurtá
2. Brúnaljósin brúnu
3. Við fljúgum
4. Sjómannskveðja
5. Ömmubæn
6. Viltu koma
7. Vökudraumar
8. Lítið blóm
9. Heim
10. Ólafur sjómaður
11. Mamma mín
12. Hreyfilsvalsinn

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
Grettir Björnsson – harmonikka
Þórir Baldursson – bassi, píanó, moog og hljómborð
Einar Júlíusson – söngur
Gary Unwin – bassi
Martin Harrison – trommur
Geoff Bastow – gítar

 


Elly VilhjálmsElly Vilhjálms - Heyr mína bæn – Heyr mína bæn
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 142 / SG 800
Ár: 1981
1. Heyr mína bæn
2. Ég vil fara upp í sveit
3. Sveitin milli sanda
4. Lítill fugl
5. Hugsaðu heim
6. Ég veit þú kemur
7. Kveðju sendir blærinn
8. Brúðkaupið
9. Vegir liggja til allra átta (79 af stöðinni)
10. Í grænum mó
11. Það er svo ótal margt
12. Heilsaðu frá mér
13. Hvar ert þú?
14. Sumarauki

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – [sjá fyrri útgáfu/r]

 

 

 


Elly VilhjálmsElly Vilhjálms - Jólafrí1 – Jólafrí
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SLP 045 / SMC 045 / SCD 045
Ár: 1988
1. Það eru að koma jól
2. Þegar ástarstjarnan skín
3. Það heyrast jólabjöllur
4. Ljósanna hátíð
5. Heima á jólum
6. Jólakort
7. Agnarlítill angi
8. Jólafrí
9. Jólaómur
10. Nú koma heilög jól

Flytjendur:
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Magnús Kjartansson – hljómborð og raddir
Björgvin Halldórsson – söngur
Elly Vilhjálms – söngur
Pálmi Gunnarsson – raddir
Finnbogi Kjartansson – bassi
Vilhjálmur Guðjónsson [2] – hljómborð, gítar, adap og raddir
Erna Gunnarsdóttir – raddir
Gunnar Jónsson – trommur
Guðrún Gunnarsdóttir – raddir
Kristján Stephensen – óbó
Martial Nardeau – flauta
Kór Menntaskólans í Kópavogi – söngur
Kór Öldutúnsskóla undir stjórn Egils Friðleifssonar – söngur


Elly Vilhjálms – Lítill fugl
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: TD 023
Ár: 1994
1. Í grænum mó
2. Minningar
3. Hvers konar bjálfi er ég?
4. Hugsaðu heim
5. Ég vil fara upp í sveit
6. Vegir liggja til allra átta (79 af stöðinni)
7. Hvar ert þú?
8. Þetta kvöld
9. Brúðkaupið
10. Heyr mína bæn
11. Það er svo ótal margt
12. Heilsaðu frá mér
13. Ég veit þú kemur
14. Ó, að það sé hann
15. Sumarauki
16. Litla stúlkan við hliðið
17. Um þig
18. Ein ég vaki
19. Lítill fugl
20. Sveitin milli sanda

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – [sjá fyrri útgáfu/r]


Vilhjálmur og Elly Vilhjálms – Bergmál hins liðna
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: TD 032
Ár: 1997
1. Litli tónlistarmaðurinn
2. Langt langt út í heim
3. Vegir liggja til allra átta
4. Ramóna
5. Íslenskt ástarljóð
6. Halló
7. Fátt er svo með öllu illt
8. Hvers vegna?
9. Blikandi haf
10. Ástarsorg
11. Litla flugan
12. Draumur fangans
13. Ljúfa líf
14. Við eigum samleið
15. Sumarleyfið
16. Alparós
17. Dagný
18. Bergmál hins liðna

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]


Elly Vilhjálms – Allt mitt líf: Úrval dægursöngva frá árunum ‘60 – ‘95
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 123a/b
Ár: 2004
1. Ég vil fara upp í sveit
2. Kveðju sendir blærinn
3. Vegir liggja til allra átta (79 af stöðinni)
4. Lítill fugl
5. Ég veit þú kemur
6. Í grænum mó
7. Sumarauki
8. Hvað er að?
9. Brúðkaupið
10. Heyr mína bæn
11. Sveitin milli sanda
12. Þetta kvöld
13. Um þig
14. Hvers konar bjálfi er ég?
15. Allt mitt líf
16. Hve heitt ég elska þig
17. Meir
18. Reykjavíkurdætur
19. Ó, að það sé hann
20. Ein ég vaki

1. Ramóna
2. Minningar
3. Langt, langt út í heim
4. Ljúfa líf
5. Hugsaðu heim
6. Heilsaðu frá mér
7. Það er svo ótal margt
8. Hvar ert þú?
9. Ég vildi að ung ég væri rós
10. Amor og asninn
11. Þín hvíta mynd
12. Draumur fangans
13. Litla stúlkan við hliðið
14. Blikandi haf
15. Heimþrá
16. Hér sátum við bæði
17. Við fljúgum
18. Mamma mín
19. Lítið blóm
20. Almost like being in love

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – [sjá fyrri útgáfu/r]


Elly Vilhjálms – Heyr mína bæn (x3)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 468a/b/c
Ár: 2010
1. Í grænum mó
2. Reykjavíkurdætur
3. Við eigum samleið
4. Allt mitt líf
5. Ég vil fara upp í sveit
6. Meir
7. Ég veit þú kemur
8. Litla flugan
9. Amor og asninn
10. Hugsaðu heim
11. Hvert er farið blómið blátt?
12. Ég vildi dansa í nótt
13. Þín hvíta mynd
14. Blikandi haf
15. Án þín
16. Heimþrá
17. Alparós
18. Where is my honey
19. Everybody loves a lover

1. Vegir liggja til allra átta (79 af stöðinni)
2. Halló
3. Ég vildi að ung ég væri rós
4. Þetta kvöld
5. Heilsaðu frá mér
6. Farmaður hugsar heim
7. Það er svo ótal margt
8. Sumarleyfið
9. Ramóna
10. Sumarauki
11. Kveðju sendir blærinn
12. Ég veit hann þarf mín við
13. Minningar
14. Dagný
15. Hvers konar bjálfi er ég?
16. My heart belongs to you
17. Lipurtá
18. Who’s sorry now?
19. Sumt fer öðruvísi en ætlað er (Vonleysi)

1. Heyr mína bæn
2. Draumur fangans
3. Ó, að það sé hann
4. Hve heitt ég elska þig
5. Okkar fyrstu fundir
6. Ljúfa líf
7. Um þig
8. Mamma mín
9. Lítill fugl
10. Ein ég vaki
11. Unz ég fann þig
12. Ástarsorg
13. Brúðkaupið
14. Bergmál hins liðna
15. Hvað er að?
16. Fátt er svo með öllu illt
17. Hve glöð ég er
18. Sveitin milli sanda
19. Almost like being in love
20. The more I see you

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – [sjá fyrri útgáfu/r]


Minningartónleikar um Elly Vilhjálms – ýmsir (x2)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 582
Ár: 2012
1. Björgvin Halldórsson, Eivör Pálsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Stefán Hilmarsson – Vegir liggja til allra átta
2. Andrea Gylfadóttir – Ég vildi dansa í nótt
3. Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir – Minningar
4. Ellen Kristjánsdóttir – Í grænum mó
5. Kristjana Stefánsdóttir – Brúðkaupið
6. Sigríður Beinteinsdóttir og Guðmundur Steingrímsson – Ég vil fara upp í sveit
7. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Egill Ólafsson – Heimþrá
8. Lay Low – Litla stúlkan við hliðið
9. Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Hilmarsson – Ramóna
10. Eivör Pálsdóttir – Hvers konar bjálfi er ég?
11. Ragnhildur Gísladóttir og Eivör Pálsdóttir – Wheel of fortune
12. Guðrún Gunnarsdóttir – Ó, að það sé hann
13. Ragnhildur Gísladóttir – Þetta kvöld
14. Ragnhildur Gísladóttir og Gissur Páll Gissurarson – Halló
15. Kristjana Stefánsdóttir og Stefán Hilmarsson – Fátt er svo með öllu illt
16. Ellen Kristjánsdóttir og Stefán Hilmarsson – Við eigum samleið
17. Eivör Pálsdóttir og Egill Ólafsson – Dagný
18. Guðrún Gunnarsdóttir – Heyr mína bæn
19. Ragnar Bjarnason og Sigríður Beinteinsdóttir – Everybody loves a lover
20. Ragnhildur Gísladóttir, Ragnar Bjarnason, Guðmundur Steingrímsson og Jón Páll Bjarnason – Án þín
21. Björgvin Halldórsson og Egill Ólafsson – Ég veit þú kemur
22. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Sveitin milli sanda
23. Andrea Gylfadóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Eivör Pálsdóttir, Ellen Kristjánsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir, Lay Low, Ragnhildur Gísladóttir og Sigríður Beinteinsdóttir – Allt mitt líf
24. Allir – Vegir liggja til allra átta

[ekki liggja fyrir upplýsingar um dvd-diskinn]

Flytjendur:
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Andrea Gylfadóttir – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Eivör Pálsdóttir – söngur
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Kristjana Stefánsdóttir – söngur
Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) – söngur
Ragnhildur Gísladóttir – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur
Gissur Páll Gissurarson – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Jón Páll Bjarnason – gítar
Hljómsveit undir stjórn Samúels J. Samúelssonar:
– Andri Ólafsson – bassar
– Jóel Pálsson – saxófónar og klarinetta
– Hjörleifur Örn Jónsson – slagverk og víbrafónn
– Kjartan Hákonarson – trompet
– Kjartan Valdemarsson – píanó og orgel
– Magnús Trygvason Eliassen – trommur
– Ómar Guðjónsson – gítar
– Snorri Sigurðarson – trompet og takkabásúna
– Samúel Jón Samúelsson – básúna
Strengjasveit undir stjórn Gretu Salóme:
– Greta Salome – fiðla
– Lilja Hjaltadóttir – fiðla
– Margrét Þorsteinsdóttir – fiðla
– Hildigunnur Halldórsdóttir – fiðla
– Ágústa María Jónsdóttir – fiðla
– Þuríður Ingvadóttir – fiðla
– Þórdís Stross – fiðla
– María Weiss – fiðla
– Chrissie Thelma Guðmundsdóttir – fiðla
– Þórunn Marinósdóttir – lágfiðla
– Helga Þórarinsdóttir – lágfiðla
– Kristín Maríella Friðjónsdóttir – lágfiðla
– Ólöf Sesselja Óskarsdóttir – selló
– Inga Rós Ingólfsdóttir – selló
– Auður Ingvadóttir – selló


Elly Vilhjálms – Minningar: 40 vinsælustu lögin (x2)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 708
Ár: 2015
1. Vegir liggja til allra átta
2. Ég veit þú kemur
3. Sumarauki
4. Brúðkaupið
5. Hvert er farið blómið blátt?
6. Sveitin milli sanda
7. Hve heitt ég elska þig
8. Ég vildi dansa í nótt
9. Reykjavíkurdætur
10. Þetta kvöld
11. Minningar
12. Ein ég vaki
13. Ramóna
14. Fátt er svo með öllu illt
15. Hvar ert þú
16. Þín hvíta mynd
17. Ég vildi að ung ég væri rós
18. Litla stúlkan við hliðið
19. Heimþrá
20. Litla flugan

1. Ég vil fara upp í sveit
2. Lítill fugl
3. Í grænum mó
4. Hvað er að?
5. Heyr mína bæn
6. Án þín
7. Allt mitt líf
8. Meir
9. Hvers konar bjálfi er ég?
10. Um þig
11. Hugsaðu heim
12. Ó, að það sé hann
13. Ljúfa líf
14. Ástarsorg
15. Íslenskt ástarljóð
16. Það er svo ótalmargt
17. Amor og asninn
18. Draumur fangans
19. Mamma mín
20. Everybody loves a lover

Flytjendur:
(sjá viðkomandi plötu/r)


Elly: tónlistin úr leiksýningunni Elly í Borgarleikhúsinu – úr leikriti
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2017
1. Um þig
2. Ég vil fara upp í sveit
3. Lítill fugl
4. Allt mitt líf
5. Ramóna
6. Án þín – Með þér
7. Ég veit hann þarf mín við
8. Hvað er að?
9. Þetta kvöld
10. Heyr mína bæn
11. My way

Flytjendur:
Katrín Halldóra Sigurðardóttir – söngur
Björgvin Franz Gíslason – söngur
Sigurður Guðmundsson – [?]
Guðmundur Óskar Guðmundsson – [?]
Örn Eldjárn – [?]
Björn Stefánsson – [?]
Aron Steinn Ásbjarnarson – [?]