Strumparnir [2] (1993-96)
Hljómsveitin Strumparnir starfaði í Keflavík um miðjan tíunda áratug síðustu aldar, líklega á árunum 1993-96 og var um að ræða einhvers konar blásarasveit sem gæti hafa starfað innan tónlistarskólans í bænum, undir stjórn Þóris Baldurssonar. Meðlimir sveitarinnar voru líklega átta talsins og voru á aldrinum 9 til 14 ára en aðeins liggja fyrir nöfn þriggja…