Geimsteinn [1] – Efni á plötum

Geimsteinn – Geimsteinn
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 103
Ár: 1976
1. Þeir hengja bakara fyrir smið
2. Heyrðu herra trúbador
3. Íhugaðu vel ef þú ætlar orðum að kasta
4. Dönsum saman
5. Með trega í sál
6. Get ready
7. Hvað ætli það sé
8. Betri bíla, yngri konur
9. Söngur förumannsins
10. Utan úr geimnum
11. Þér einum vil ég tileinka öll verkin mín

Flytjendur:
Rúnar Júlíusson – söngur, gítar og raddir
María Baldursdóttir – söngur, raddir og ásláttur
Þórir Baldursson – píanó, klavinett, hljómborð, rafpíanó, strengir og raddir
Keith Forsey – ásláttur
Cliff Morris – gítar
Mats Björklund – gítar
Jimmie Young – trommur
Don Payne – bassi
Anthony Jackson – bassi


GeimsteinnGeimsteinn - Geimtré – Geimtré
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 106
Ár: 1977
1. Svo er nú það
2. Að drepast úr hræðslu
3. Það var eitthvað við hana
4. Þú ert eins og fagurt kvöld
5. Því ég trúi
6. Grjótaþorp
7. Í villtum leik
8. Þú verður að taka mig eins og ég er
9. Átakalaust
10. Viltu skyrhræring
11. Þokunótt

Flytjendur:
Björgvin Gíslason – gítar
Ragnar Sigurjónsson – trommur
Birgir Hrafnsson – gítar
Rúnar Júlíusson – gítarar, slagverk, söngur, raddir og bassi
Þórir Baldursson – orgel, klavinett, píanó, söngur og strengir
María Baldursdóttir – söngur og raddir
Anthony Jackson – bassi
Cliff Morris – gítar
Jimmy Young – trommur
Gunnar Þórðarson – gítar


GeimsteinnGeimsteinn - Geimferð – Geimferð
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 107
Ár: 1978
1. Að eiga sér draum
2. Hvað heldur þú um það
3. Draumrof
4. Á góðum tíma
5. Ég elska þig svo heitt
6. Ég sé um hestinn
7. Bergmálsharpan mín
8. Ferðavísur
9. Austur á Laugarvatn
10. Eftirsjá

Flytjendur:
Reynir Sigurðsson – marimba og slagverk
Hrólfur Gunnarsson – slagverk, trommur og söngur
Björgvin Halldórsson – munnharpa
Rúnar Júlíusson – raddir, slagverk, gítarar, söngur og moog
María Baldursdóttir – söngur, raddir og slagverk
Vignir Bergmann – gítarar, píanó, moog, söngur og raddir
Finnbogi Kjartansson – raddir, moog, píanó, bassi og slagverk
Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla) – fiðla

 

 


Geimsteinn – Jarðarfarardagur / Suðurnesjamenn [ep]
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 01S
Ár: 1980
1. Jarðarfarardagur
2. Suðurnesjamenn

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]

 

 


GeimsteinnGeimsteinn - Með þrem – Með þrem
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 113
Ár: 1980
1. Suðurnesjamenn
2. Við lifum hér öll saman
3. Vottar fógeta
4. Ó, þú lifandi þrá
5. Á vængjum breytinganna
6. Litla frænka
7. Jarðarfarardagur
8. Brúðarskórnir
9. Sönn saga
10. Það skilar sér
11. Í eitt sinn enn
12. Minningar

Flytjendur:
Engilbert Jensen – söngur
Rúnar Júlíusson – söngur og gítar
Þórir Baldursson – söngur og hljómborð
María Baldursdóttir – söngur
Joe Castellon – trommur
Stan Bronstein – saxófónn