Stórhljómsveit Hótel Borgar (1993-94)
Stórhljómsveit Hótel Borgar var ekki starfandi í eiginlegri merkinu heldur var hún sett sérstaklega saman fyrir áramótadansleik á Hótel Borg um áramótin 1993 og 94, og lék þ.a.l. líklega ekki nema í það eina skipti. Sveitina skipuðu Þórir Baldursson sem líklega var hljómsveitarstjóri, Tryggvi Hübner gítarleikari, Finnbogi Kjartansson bassaleikari, Einar Valur Scheving trommuleikari og Einar…