Stelpurnar okkar / Strákarnir okkar [safnplöturöð] (1994-98)

Safnplöturöð (ef hægt er að kalla það því nafni) undir heitinu Stelpurnar okkar / Strákarnir okkar var sett á laggirnar árið 1994 á vegum Spora, undirútgáfumerkis Steina en upphaflega var um að ræða tvær safnplötur undir heitinu Stelpurnar okkar annars vegar og Strákarnir okkar hins vegar. Plöturnar tvær voru gefnar út í tilefni af hálfrar…

Steinar [2] [útgáfufyrirtæki] (1975-93)

Hljómplötuútgáfan Steinar var um tíma stærsti útgefandi tónlistar á Íslandi en nokkur hundruð titlar komu út á vegum fyrirtækisins og stóð það einnig í útflutningi á íslenskri tónlist sem til þess tíma hafði varla verið gert að neinu ráði. Maðurinn á bak við Steina var Steinar Berg Ísleifsson en útgáfusaga hans hófst sumarið 1975 þegar…

Spor [1] [útgáfufyrirtæki] (1981-87)

Útgáfufyrirtækið Spor (hið fyrra) var starfrækt í nokkur ár á níunda áratug síðustu aldar og var undirmerki á vegum hljómplötuútgáfunnar Steina í eigu Steinars Berg en var stýrt af Jónatani Garðarssyni . Spori var ætlað að sinna ýmis konar útgáfu innan Steina og meðal fyrstu platnanna voru erlendir titlar með hljómsveitum eins og Matchbox, Bad…

Spor [2] [útgáfufyrirtæki] (1993-98)

Útgáfufyrirtækið Spor – hið síðara undir því nafni starfaði um fimm ára skeið undir lok síðustu aldar og komu fjölmargir titlar út undir því merki. Spor var stofnað vorið 1993 en það varð með þeim hætti að þegar hljómplötuútgáfan Steinar var komið nánast í þrot leitaði Steinar Berg eigandi þess til aðal samkeppnisaðilans í útgáfubransanum,…

Spor [3] (2004)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Spor og starfaði árið 2004 að líkindum á Norðurlandi, hugsanlega í Skagafirðinum. Líklegt er að Spor hafi verið hljómsveit sem sérhæfði sig í gömlu dönsunum og hafi innihaldið harmonikkuleikara. Hér er óskað eftir öllum frekari upplýsingum um sveitina, meðlimi, hljóðfæraskipan o.s.frv.

Dos pilas – Efni á plötum

Dos pilas – Dos pilas Útgefandi: Spor Útgáfunúmer: 13153942 Ár: 1994 1. Devil went down to… 2. Better times 3. Trust 4. Out of crack 5. Land of dreams 6. Hear me calling 7. My reflection Flytjendur Jón Símonarson – söngur Davíð Þór Hlinason – gítar og raddir Sigurður Gíslason – gítar Ingimundur Ellert Þorkelsson – bassi…

Eddukórinn [1] – Efni á plötum

Eddukórinn – Bráðum koma jólin / Jól yfir borg og bæ Útgefandi: SG hljómplötur / Spor Útgáfunúmer: SG 039 / [engar upplýsingar] Ár: 1971 og 1974 / 1993 1. Bráðum koma jólin 2. Grenitré 3. Jólin eru að koma 4. Höldum heilög jól 5. Betlehem 6. Þeir koma þar (göngusöngur hirðingjanna) 7. Á jólunum er gleði…

Eik – Efni á plötum

Eik [ep] Útgefandi: Demantur Útgáfunúmer: D2 005 Ár: 1975 1. Mr. Sadness 2. Hotel Garbage can Flytjendur: Haraldur Þorsteinsson – bassi Berglind Bjarnadóttir – raddir Sigurður Sigurðsson – söngur Þorsteinn Magnússon – gítar Lárus H. Grímsson – flauta Ólafur Sigurðsson – trommur Helga Steinson – raddir Janis Carol – raddir Sigurður Long – saxófónn Eik – Speglun…

Grýlurnar – Efni á plötum

Grýlurnar – Grýlurnar [ep] Útgefandi: Spor / Hot ice music Útgáfunúmer: SPOR 1 / HIM 1500 Ár: 1981 / 1982 1. Fljúgum hærra 2. Don’t think twice 3. Gullúrið 4. Cold things Flytjendur: Linda Björk Hreiðarsdóttir – trommur og raddir Inga Rún Pálmadóttir – gítar og raddir Ragnhildur Gísladóttir – hljómborð og söngur Herdís Hallvarðsdóttir – bassi og raddir Grýlurnar –…

Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…

Leikbræður – Efni á plötum

Leikbræður [78 sn.] Útgefandi: Tónika Útgáfunúmer: P 113 Ár: 1954 1. Borgin við sæinn 2. Fiskimannaljóð frá Capri Flytjendur Friðjón Jóhannsson – söngur Gunnar Einarsson – söngur Ástvaldur Magnússon – söngur Torfi Magnússon – söngur Tríó Magnúsar Péturssonar – Erwin Koeppen – kontrabassi – Magnús Pétursson – píanó – Eyþór Þorláksson – gítar Leikbræður [78 sn.] Útgefandi:…

Tappi tíkarrass – Efni á plötum

Tappi tíkarrass – Bitið fast í vitið Útgefandi: Spor Útgáfunúmer: SPOR 4 Ár: 1982 1. Óttar 2. Lok-lað 3. Ilty ebni 4. London 5. Fa fa Flytjendur: Jakob Smári Magnússon – bassi Björk (Guðmundsdóttir) – söngur og hljómborð Eyjólfur Jóhannsson – gítar Guðmundur Þór Gunnarsson – trommur Tappi tíkarrass – Miranda Útgefandi: Gramm Útgáfunúmer: GRAMM 16 Ár:…

Upplyfting – Efni á plötum

Upplyfting – Kveðjustund 29-6 1980 Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 132 Ár: 1980 1. Langsigling 2. Kveðjustund 3. Traustur vinur 4. Útrás 5. Upplyfting 6. Lokaður úti 7. Dansað við mánaskin 8. Vor í lofti 9. Finnurðu hamingju 10. Mótorhjól 11. Reikningurinn 12. Angan vordraumsins Flytjendur Gústaf Guðmundsson – trommur Sigurður V. Dagbjartsson – búsúkí, hljómborð, söngur og gítar…

Þursaflokkurinn – Efni á plötum

Þursaflokkurinn – Hinn íslenzki þursaflokkur Útgefandi: Fálkinn  Útgáfunúmer: FA 006  Ár: 1978 1. Einsetumaður einu sinni 2. Sólnes 3. Stóðum tvö í túni 4. Hættu að gráta hringaná 5. Nútíminn 6. Búnaðarbálkur 7. Vera mátt góður 8. Grafskrift Flytjendur Rúnar Vilbergsson – fagott og ásláttur Ásgeir Óskarsson – trommur og ásláttur Þórður Árnason – gítarar Tómas M. Tómasson…

Elly Vilhjálms – Efni á plötum

Elly Vilhjálms [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2010 Ár: 1960 1. Ég vil fara upp í sveit 2. Kveðju sendir blærinn Flytjendur: Elly Vilhjálms – söngur KK-sextett – Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi og raddir – Jón Páll Bjarnason – gítar – Þórarinn Ólafsson – raddir og víbrafónn – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Árni Scheving…