Eddukórinn [1] – Efni á plötum

Eddukórinn [1]Eddukórinn - Bráðum koma jólin – Bráðum koma jólin / Jól yfir borg og bæ
Útgefandi: SG hljómplötur / Spor
Útgáfunúmer: SG 039 / [engar upplýsingar]
Ár: 1971 og 1974 / 1993
1. Bráðum koma jólin
2. Grenitré
3. Jólin eru að koma
4. Höldum heilög jól
5. Betlehem
6. Þeir koma þar (göngusöngur hirðingjanna)
7. Á jólunum er gleði og gaman
8. Jól yfir borg og bæ
9. Jólasveinarnir
10. Kom allir hér
Eddukórinn - Jól yfir borg og bæ11. Hring, þú bjallan fagra
12. Upp, hér hirðar

Flytjendur
Eddukórinn undir stjórn Friðriks Guðna Þórleifssonar – söngur
hljómsveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar – engar upplýsingar

 

 

 

 


Eddukórinn [1]Eddukórinn - ÍSlensk þjóðlög – Íslensk þjóðlög
Útgefandi: Hljómplötuútgáfa Menningarsjóðs / Skífan
Útgáfunúmer: HM 01 / SCD 078
Ár: 1974 / 1991
1. Ég að öllum háska hlæ
2. Vísur Vatnsenda-Rósu
3. Stóð ég við Öxará
4. Grýlukvæði
5. Litlu börnin leika sér
6. Veröld fláa sýnir sig
7. Krummavísa
8. Sof þú, blíðust barnkind mín
9. Eitt sinn fór ég yfir Rín
10. Krummi svaf í klettagjá
11. Gimbillinn mælti
12. Ölerindi
13. Björt mey og hrein
14. Sofðu unga ástin mín
15. Stökur
16. Vögguvísur
17. Látum af hárri heiðarbrún
18. Kvölda tekur, sest er sól

Flytjendur
Sigríður Sigurðardóttir  – söngur
Sigrún Jóhannesdóttir – söngur
Guðrún Ásbjörnsdóttir – söngur
Sigrún Andrésdóttir – söngur
Arnmundur S. Backman – söngur
Gunnar Guttormsson – söngur
Friðrik Guðni Þórleifsson – söngur
Sigurður Þórðarson – söngur