Eddukórinn [2] (1975)

Eddukórinn[2]1

Eddukórinn

Lítill kór meðal Vestur-Íslendinga í Kanada starfaði undir þessu nafni og söng m.a. á Íslendingahátíð sem haldin var vestra árið 1975 í tilefni af 1100 ára afmælis Íslandsbyggðar og hundrað ára afmælis Íslendingabyggðar í Kanada. Kórinn söng eingöngu íslensk lög en litlar upplýsingar er að öðru leyti að finna um hann.