Svavar Gests (1926-96)
Líklega hafa fáir ef nokkur komið að íslenskri tónlist með jafn fjölbreytilegum hætti og Svavar Gests en segja má að framlag hans í því samhengi sé ómetanlegt. Hér má nefna hljómplötuútgáfu og dreifingu á þeim, skrif um tónlist, miðlun tónlistar, kynningu og fræðslu í útvarpi, hljómsveitarstjórn og hljóðfæraleik, útsetningar, tónlistarkennslu, umboðsmennsku og sjálfsagt ennþá fleira…