Svavar Gests (1926-96)

Líklega hafa fáir ef nokkur komið að íslenskri tónlist með jafn fjölbreytilegum hætti og Svavar Gests en segja má að framlag hans í því samhengi sé ómetanlegt. Hér má nefna hljómplötuútgáfu og dreifingu á þeim, skrif um tónlist, miðlun tónlistar, kynningu og fræðslu í útvarpi, hljómsveitarstjórn og hljóðfæraleik, útsetningar, tónlistarkennslu, umboðsmennsku og sjálfsagt ennþá fleira…

Stóra bílakassettan [safnplöturöð] (1979-81)

SG-hljómplötur stóðu fyrir umfangsmikilli kassettuútgáfu árin 1979 og 80 (hugsanlega lengur) undir nafninu Stóra bílakassettan en þær kassettur höfðu hver fyrir sig að geyma tuttugu og fjögur lög úr ýmsum áttum, úrval laga sem útgáfan hafði gefið út um fimmtán ára skeið. Svo virðist sem kassetturnar hafi verið tólf talsins og komið út fjórar í…

SG-hljómplötur [útgáfufyrirtæki] (1964-84)

Útgáfufyrirtækið SG-hljómplötur var starfrækt um tveggja áratuga skeið og á þeim tíma gaf fyrirtækið út fjölda hljómplatna og kassetta sem seldust gríðarlega vel enda var fyrirtækið nánast einrátt á markaðnum um tíma, þegar fleiri útgáfufyrirtæki skutu upp kollinum urðu SG-hljómplötur smám saman undir og fyrirtækið leið undir lok. Segja má að SG-hljómplötur hafi orðið til…

Tóntækni [hljóðver] (1975-81)

SG-hljómplötur í eigu Svavars Gests ráku um tíma hljóðverið Tóntækni sem staðsett var við Ármúlann í Reykjavík. Þar voru fjölmargar hljómplötur teknar upp, bæði sem gefnar voru út af SG-hljómplötum sem og öðrum útgáfufyrirtækjum og einstaklingum. Sigurður Árnason réði ríkjum í hljóðverinu og tók upp fjölda platna á þeim tíma sem það starfaði. Tóntækni tók…

Tólf á toppnum [safnplöturöð] (1975)

SG-hljómplötur gáfu út fjölda safnplatna en Tólf á toppnum var önnur af tveim seríum sem útgáfan sendi frá sér. Hin hét Stóra bílakassettan og kom út 1979 og 80, báðar komu seríurnar einungis út á snældum. Tólf á toppnum-serían hafði að geyma fjórar snældur sem komu út árið 1975. Efni á plötum

BG og Ingibjörg – Efni á plötum

BG og Ingibjörg – Þín innsta þrá / Mín æskuást [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 544 Ár: 1970 1. Þín innsta þrá 2. Mín æskuást Flytjendur: Ingibjörg Guðmundsdóttir – söngur Baldur Geirmundsson – saxófónn Gunnar Hólm – trommur Hálfdan Hauksson – bassi Karl Geirmundsson – gítar Kristinn Hermannsson – orgel BG og Ingibjörg –…

Eddukórinn [1] – Efni á plötum

Eddukórinn – Bráðum koma jólin / Jól yfir borg og bæ Útgefandi: SG hljómplötur / Spor Útgáfunúmer: SG 039 / [engar upplýsingar] Ár: 1971 og 1974 / 1993 1. Bráðum koma jólin 2. Grenitré 3. Jólin eru að koma 4. Höldum heilög jól 5. Betlehem 6. Þeir koma þar (göngusöngur hirðingjanna) 7. Á jólunum er gleði…

Eiður Gunnarsson – Efni á plötum

Eiður Gunnarsson – Fjórtán sönglög eftir fjórtán íslenzk tónskáld Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 085 Ár: 1975 1. Gissur ríður góðum fáki 2. Amma raular í rökkrinu 3. Ingjaldur í skinnfeldi 4. Landið helga 5. Ingaló 6. Frá liðnum dögum 7. Valagilsá 8. Tröllaslagur 9. Máninn líður 10. Einbúinn 11. Vögguljóð á hörpu 12. Norður við…

Einar Kristjánsson [2] – Efni á plötum

Einar Kristjánsson [2] – Einar Kristjánsson leikur á tvöfalda harmonikku Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 125 / SG 783 Ár: 1979 1. Norska bóndabrúðkaupið 2. Sjóarlandspolki 3. Hermundarfellsræll 4. Arnbjargarpolki 5. Árnatrilli 6. Friðnýjarpolki 7. Guðjónsræll 8. Dalsballið 9. Dansað á Bensahólnum 10. Hún Gunna mín stökk upp á þekjuna 11. Ef einhver maður sér unga…

Einar Ólafsson – Efni á plötum

Einar Ólafsson – Þú vilt ganga þinn veg / Sumar á sænum [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 575 Ár: 1973 1. Þú vilt ganga þinn veg 2. Sumar á sænum Flytjendur Einar Ólafsson – söngur hljómsveit undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallssonar – engar upplýsingar

Einar Hólm – Efni á plötum

Einar Hólm – Eldar minninganna / Við leiddumst tvö [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 571 Ár: 1973 1. Eldar minninganna 2. Við leiddumst tvö Flytjendur Hljóðfæraleikur – engar upplýsingar Einar Hólm – söngur Elly Vilhjálms – raddir Svanhildur Jakobsdóttir – raddir

Einsöngvarakvartettinn – Efni á plötum

Einsöngvarakvartettinn – Einsöngvarakvartettinn Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 057 Ár: 1972 1. Í fyrsta sinn ég sá þig 2. Fjórir dvergar 3. Dauðinn nú á tímum 4. Salómó konungur 5. Óþekkti hermaðurinn 6. Mansöngvarinn 7. Ameríkubréf 8. Kvæði um einn kóngsins lausamann 9. Ef þú elskar annan mann 10. Laban og dætur hans 11. Stúfurinn og eldspýtan…

Facon – Efni á plötum

Facon [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 538 Ár: 1969 1. Vísitölufjölskyldan 2. Ljúfþýtt lag 3. Ég er frjáls 4. Unaðs bjarta æska Flytjendur Jón Kr. Ólafsson – söngur Ástvaldur Jónsson – gítar og raddir Pétur Bjarnason – raddir og bassi Grétar Ingimarsson – trommur Pétur Östlund – trommur blásarasveit – engar upplýsingar

Geislar [2] – Efni á plötum

Geislar [2] [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 534 Ár: 1969 1. Skuldir 2. Einmana 3. Anna 4. Annað kvöld Flytjendur Sigurður Þorgeirsson – söngur og gítar Ingólfur Björnsson – gítar Pétur Hjálmarsson – bassi og raddir Páll Þorgeirsson – trommur Helgi Sigurjónsson – orgel

Geysir – Efni á plötum

Geysir – Refusing / Out in the country [ep] Útgefandi: Dawning sound pictures Útgáfunúmer: DSP 0031721 Ár: 1973 1. Refusing 2. Out in the country Flytjendur Gísli Gissurarson – gítar Gordon Kidd – söngur og gítar Judy Niblock – flauta Len Davidson – bassi   Geysir – Geysir Útgefandi: SG hljómplötur / W.O.T.S.V. L.t.d. / Underground masters…

Graham Smith – Efni á plötum

Graham Smith – Með töfraboga / Touch of magic Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 149 / SG 809 Ár: 1981 1. Suðurnesjamenn 2. Hvers vegna varst’ ekki kyrr? 3. Sofðu unga ástin mín 4. Blítt og létt 5. Bláu augun þín 6. Stolt siglir fleyið mitt 7. Jarðarfarardagur 8. Hrafninn 9. Viltu með mér vaka í…

Hanna Valdís – Efni á plötum

Hanna Valdís [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 569 Ár: 1972 1. Lína langsokkur 2. Öfugmælavísur 3. Kisa mín 4. Langa-langafi Flytjendur:  Magnús Pétursson – píanó Hanna Valdís – söngur hljómsveit undir stjórn Magnúsar Péturssonar – engar upplýsingar Hanna Valdís – 12 ný barnalög við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 069 Ár:…

Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar – Efni á plötum

Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar – Fjórir polkar Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 524 Ár: 1967 1. Komdu að dansa 2. Reyndu aftur 3. Tóta-polki 4. Hláturpolki Flytjendur Aðrir flytjendur – engar upplýsingar Sigríður Maggý Magnúsdóttir – söngur Ásgeir Sverrisson – harmonikka

Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…

Hljómsveit Svavars Gests – Efni á plötum

Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir – Twist kvöld með Hljómsveit Svavars Gests [45 rpm] Útgefandi: Íslenskir tónar  Útgáfunúmer: EXP IM 96 Ár: 1962 1. The peppermint twist 2. Twistin‘ at the hop 3. You must have been a beautiful baby 4. The twistin‘ postman 5. Twist her 6. Everybodys twistin‘ down in Mexico Flytjendur: Ragnar Bjarnason – söngur Helena…

Nútímabörn – Efni á plötum

Nútímabörn – Nútímabörn Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 023 Ár: 1969 / 1984 1. Vetrarnótt 2. Okkar fyrstu fundir 3. Anna litla 4. Dauði eins er annað brauð 5. Drykkjumaðurinn 6. Kötturinn ódrepandi 7. Konan sem kyndir ofninn minn 8. La la la 9. Vestast í Vesturbænum 10. Landabrugg 11. Hvenær vöknum við? 12. Lifandi er ég…

Skagakvartettinn – Efni á plötum

Skagakvartettinn – Kátir voru karlar Útgefandi: SG hljómplötur / Íslenskir tónar Útgáfunúmer: SG 090 / IT 065 Ár: 1976 / 2001 1. Kátir voru karlar 2. Skagamenn skoruðu mörkin 3. Sofnaðu vinur 4. Ríðum ríðum 5. Það vorar senn 6. Jón granni 7. Heimaleikfimi 8. Umbarassa 9. Kvöld í Honolulu 10. Það var í Vaglaskóg 11.…

Upplyfting – Efni á plötum

Upplyfting – Kveðjustund 29-6 1980 Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 132 Ár: 1980 1. Langsigling 2. Kveðjustund 3. Traustur vinur 4. Útrás 5. Upplyfting 6. Lokaður úti 7. Dansað við mánaskin 8. Vor í lofti 9. Finnurðu hamingju 10. Mótorhjól 11. Reikningurinn 12. Angan vordraumsins Flytjendur Gústaf Guðmundsson – trommur Sigurður V. Dagbjartsson – búsúkí, hljómborð, söngur og gítar…

Elly Vilhjálms – Efni á plötum

Elly Vilhjálms [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2010 Ár: 1960 1. Ég vil fara upp í sveit 2. Kveðju sendir blærinn Flytjendur: Elly Vilhjálms – söngur KK-sextett – Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi og raddir – Jón Páll Bjarnason – gítar – Þórarinn Ólafsson – raddir og víbrafónn – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Árni Scheving…

SG stemmingin rifjuð upp og fönguð

SG hljómplötur: 75 bráðskemmtileg dægurlög frá 1964 – 1982 í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrstu útgáfu SG-hljómplatna (x3) – ýmsir  Sena SCD 643 (2014) Sena sendi nýverið frá sér þrefalda safnskífu sem hefur að geyma fjölbreytt úrval dægurlaga sem Svavar Gests, undir merkjum SG-hljómplatna gaf út á árunum 1964-82, reyndar gaf…

Frá Heims um ból til stórtónleika Bó: ágrip af sögu jólaplatna á Íslandi

Jólaplötur skipa stóran sess í tónlistarlífi Íslendinga. Árlega kemur út fjöldinn allur af slíkum plötum og eru sjálfsagt mun fleiri en fólk gerir sér grein fyrir, ástæðan fyrir því er það mikla magn jólasafnplatna sem fyrirtæki gefa út og senda viðskiptavinum sínum og velunnurum, og rata ekki endilega í plöturekkana. Útgefnar jólaplötur á Íslandi skipta…