Tóntækni [hljóðver] (1975-81)
SG-hljómplötur í eigu Svavars Gests ráku um tíma hljóðverið Tóntækni sem staðsett var við Ármúlann í Reykjavík. Þar voru fjölmargar hljómplötur teknar upp, bæði sem gefnar voru út af SG-hljómplötum sem og öðrum útgáfufyrirtækjum og einstaklingum. Sigurður Árnason réði ríkjum í hljóðverinu og tók upp fjölda platna á þeim tíma sem það starfaði. Tóntækni tók…