Skagakvartettinn – Efni á plötum

SkagakvartettinnSkagakvartettinn - Kátir voru karla – Kátir voru karlar
Útgefandi: SG hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 090 / IT 065
Ár: 1976 / 2001
1. Kátir voru karlar
2. Skagamenn skoruðu mörkin
3. Sofnaðu vinur
4. Ríðum ríðum
5. Það vorar senn
6. Jón granni
7. Heimaleikfimi
8. Umbarassa
9. Kvöld í Honolulu
10. Það var í Vaglaskóg
11. Állinn
12. Jón og ég

Flytjendur
Björn R. Einarsson – básúna
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
Grettir Björnsson – harmonikka
Árni Scheving – bassi
Vilhjálmur Guðjónsson [1] – klarinetta
Alfreð Alfreðsson – trommur
Sigurður Ólafsson [2] – söngur
Helgi Júlíusson – söngur
Hörður Pálsson – söngur
Sigurður R. Guðmundsson – söngur