Skagakvartettinn (1967-94)

Skagakvartettnum skaut upp á stjörnuhimininn 1976 þegar þeir félagar gáfu út gríðarlega vinsæla hljómplötu, sem enn í dag eru spiluð lög af í útvarpi. Kvartettinn var stofnaður á Akranesi af fjórum félögum í Oddfellow-klúbbnum þar í bæ árið 1967, í því skyni að skemmta á skemmtum sem klúbburinn hélt. Þetta voru þeir Helgi Júlíusson, Hörður…

Skagakvartettinn – Efni á plötum

Skagakvartettinn – Kátir voru karlar Útgefandi: SG hljómplötur / Íslenskir tónar Útgáfunúmer: SG 090 / IT 065 Ár: 1976 / 2001 1. Kátir voru karlar 2. Skagamenn skoruðu mörkin 3. Sofnaðu vinur 4. Ríðum ríðum 5. Það vorar senn 6. Jón granni 7. Heimaleikfimi 8. Umbarassa 9. Kvöld í Honolulu 10. Það var í Vaglaskóg 11.…