Tólf á toppnum [safnplöturöð] (1975)

SG-hljómplötur gáfu út fjölda safnplatna en Tólf á toppnum var önnur af tveim seríum sem útgáfan sendi frá sér. Hin hét Stóra bílakassettan og kom út 1979 og 80, báðar komu seríurnar einungis út á snældum.

Tólf á toppnum-serían hafði að geyma fjórar snældur sem komu út árið 1975.

Efni á plötum