Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars EydalIngimars Eydal, Hljómsveit - Ljúfa sæta ljúfan góða
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 510
Ár: 1965
1. Litla sæta ljúfan góða
2. Bara að hann hangi þurr
3. Á sjó
4. Komdu

Flytjendur
Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi
Grétar Ingvarsson – gítar
Hjalti Hjaltason – trommur
Andrés Ingólfsson – söngur
Ingimar Eydal – sembalett og melódika


Hljómsveit Ingimars EydalHljómsveit Ingimars Eydal - Vor í Vaglaskógi
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 511
Ár: 1966
1. Raunasaga
2. Vor í Vaglaskógi (Kvöldið er okkar)
3. Hún er svo sæt
4. Lánið er valt

Flytjendur
Þorvaldur Halldórsson – gítar, söngur og raddir
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi
Grétar Ingvarsson – gítar
Hjalti Hjaltason – trommur
Andrés Ingólfsson – saxófónn og raddir
Ingimar Eydal – píanó og sembalett


Þorvaldur Halldórsson og hljómsveit Ingimars - Höldum heimÞorvaldur og Hljómsveit Ingimars Eydal
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 522
Ár: 1967
1. Höldum heim
2. Skárst mun sinni kellu að kúra hjá
3. Ég var átján ára
4. Í nótt

Flytjendur
Þorvaldur Halldórsson – söngur
Hljómsveit Ingimars Eydal – allur hljóðfæraleikur

 


Ingimars, Hljómsveit og Helena - Gefðu að hann nái til landsHelena og Hljómsveit Ingimars Eydal
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 525
Ár: 1967
1. Gefðu að hann nái til lands
2. Þú kysstir mig
3. Ó hvað get ég gert
4. Hverful hamingja

Flytjendur
Helena Eyjólfsdóttir – raddir og söngur
Finnur Eydal – baritón saxófónn og raddir
Þorvaldur Halldórsson – söngur, bassi og raddir
Hjalti Hjaltason – trommur
Friðrik Bjarnason – gítar
Ingimar Eydal – orgel og sembalett


Helena og Þorvaldur - Mary PoppinsHelena og Þorvaldur með Hljómsveit Ingimars Eydal – Vinsælustu lögin úr Mary Poppins
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 527
Ár: 1968
1. Starfið er leikur
2. Töfraorðið
3. Fuglagrjón
4. Sótarasöngur
5. Á góðviðris degi
6. Flugdrekinn

Flytjendur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Finnur Eydal – klarinetta
Þorvaldur Halldórsson – bassi og söngur
Hjalti Hjaltason – trommur
Friðrik Bjarnason – gítar
Ingimar Eydal – orgel


Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur - SumarástHelena og Þorvaldur, Hljómsveit Ingimars Eydal
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 530
Ár: 1968
1. Sumarást
2. Mig dregur þrá
3. Ég tek hundinn
4. Vaggi þér aldan

Flytjendur
Helena Eyjólfsdóttir – raddir og söngur
Finnur Eydal – baritón saxófónn og raddir
Þorvaldur Halldórsson – raddir, söngur og bassi
Grétar Ingvarsson – gítar
Hjalti Hjaltason – trommur
Friðrik Bjarnason – gítar og raddir
Ingimar Eydal – píanó og orgel


Hljómsveit Ingimars Eydalhljomsveit-ingimars-eydal-eg-thrai-thig-ofl, Helena og Þorvaldur
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 108
Ár: 1969
1. Ég þrái þig
2. Hvítur stormsveipur
3. Og þó
4. Til þín

Flytjendur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Finnur Eydal – bassaklarinetta og baritón saxófónn
Þorvaldur Halldórsson – bassi og raddir
Hjalti Hjaltason – trommur
Friðrik Bjarnason – gítar
Ingimar Eydal – orgel og píanó


Kirkjukór Akureyrar og Hljómsveit Ingimars Eydal - Heims um bólKirkjukór Akureyrar og Hljómsveit Ingimars Eydal – Heims um ból
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 2
Ár: 1969
1. Heims um ból
2. Í Betlehem er barn oss fætt
3. Ó, hve dýrðleg
4. Í dag er glatt
5. Kirkjan ómar öll
6. Jesús, þú ert vort jólaljós
7. Nú árið er liðið
8. Jólasól
9. Jólaraddir
10. Jólasveinninn
11. Ég koma vil til þín
12. Syngjum öll
13. Horfðu á mig

Flytjendur
Jakob Tryggvason – píanó
Kirkjukór Akureyrar undir stjórn Jakobs Tryggvasonar – söngur
Hljómsveit Ingimars Eydal
– Helena Eyjólfsdóttir – söngur
– Þorvaldur Halldórsson – söngur
– Ingimar Eydal – engar upplýsingar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Hljómsveit Ingimars Eydalhljomsveit-ingimars-eydal-i-sol-og-sumaryl – Í sól og sumaryl
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 5
Ár: 1972
1. Í sól og sumaryl
2. María Ísabel
3. Ég sá þig
4. Hún Ásta
5. Skín sól
6. Æ, viltu nú svara
7. Hoppsa bomm (Á skíðum skemmti ég mér)
8. Von
9. Uppi við skógarásinn
10. Ungur þér unni ég
11. Lofa skal líf
12. Rokk syrpa

Flytjendur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur og raddir
Finnur Eydal – raddir, klarinetta, baritón saxófónn, tenór saxófónn og söngur
Arnar Sigurbjörnsson – gítar
Árni Ketill Friðriksson – trommur og ásláttur
Bjarki Tryggvason – bassi, raddir og söngur
Grímur Sigurðsson – trompet, gítar og söngur
Ingimar Eydal – sembalett, orgel og píanó
Gunnar Þórðarson – gítar og þverflauta


Hljómsveit Ingimars Eydalhljomsveit-ingimars-eydal
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 127
Ár: 1973
1. Spánardraumur
2. Líttu inn

Flytjendur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Finnur Eydal – baritón saxófónn og raddir
Árni Ketill Friðriksson – trommur
Bjarki Tryggvason – bassi og raddir
Grímur Sigurðsson – gítar, trompet og söngur
Ingimar Eydal – orgel og píanó


Hljómsveit Ingimars EydalHljómsveit Ingimars Eydal - Þorvaldur Helena Vilhjálmur – Hljómsveit Ingimars Eydal, Þorvaldur, Helena og Vilhjálmur
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 063 / SG 711 / SGK 063
Ár: 1973 / 1974 / 1992
1. Skárst mun sinni kellu að kúra hjá
2. Þú kysstir mig
3. Hún er svo sæt
4. Ég tek hundinn
5. Ég var átján ára
6. Vor í Vaglaskógi (Kvöldið er okkar)
7. Í nótt
8. Mig dregur þrá
9. Hverful hamingja
10. Lánið er valt
11. Sumarást
12. Raunasaga
13. Ó hvað get ég gert
14. Komdu

Flytjendur
Hljómsveit Ingimars Eydal – [sjá fyrri útgáfu/r]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Hljómsveit Ingimars Eydalhljomsveit-ingimars-eydal-hljomsveit-ingimars-eydal – Ingimar Eydal og hljómsveit
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 001
Ár: 1975
1. Sigga Geira
2. Litla Gunna og litli Jón (Litla kvæðið um litlu hjónin)
3. Vorljóð
4. Samskipti konu og karls
5. Fjölskyldan
6. Hvít segl
7. Bæn um betri heim
8. Stakir jakar
9. Þangað til í gær
10. Gamla trillan
11. Ródi raunmæddi
12. Sumar og sól
13. Siggi var úti

Flytjendur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Finnur Eydal – klarinetta, saxófónar og raddir
Magnús Kjartansson – klavinett
Grímur Sigurðsson – gítar, söngur og trompet
Sævar Benediktsson – bassi
Þorleifur Jóhannsson – trommur
Ingimar Eydal – orgel, klavinett, píanó og rafpíanó


Hljómsveit Ingimars EydalIngimars Eydal, Hljómsveit - Kvöldið er okkar – Kvöldið er okkar
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: TD 028
Ár: 1996
1. Vor í Vaglaskógi (Kvöldið er okkar)
2. Mig dregur þrá
3. Í sól og sumaryl
4. Sjómannavalsinn
5. Bara að hann hangi þurr
6. María Ísabel
7. Ungur þér unni ég
8. Á sjó
9. Og þó
10. Spánardraumur
11. Litla, sæta, ljúfan góða
12. Ó, hvað get ég gert
13. Ég sá þig
14. Hún er svo sæt
15. Sumarást
16. Hoppsa bomm (Á skíðum skemmti ég mér)
17. Ég tek hundinn
18. Raunasaga
19. Litla Gunna og litli Jón
20. Hvítur stormsveipur

Flytjendur
Hljómsveit Ingimars Eydal – [sjá fyrri útgáfu/r]


Hljómsveit Ingimars Eydal – Sjallaball: Hljóðritanir af dansleikjum í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri 1967 – 1968
Útgefandi: Polarfonia classics
Útgáfunúmer: PFCD 03.10.009-2a
Ár: 2003
1. Lady be good
2. Mood indigo
3. Ain’t misbehave
4. Till then
5. Always
6. Blues
7. Flickorna i småland
8. Girl from Ipanima
9. I found a new baby
10. Autumn leaves
11. Swedish pastry
12. Down by the riverside
13. Flamingo
14. St. Louis blues
15. Sweet Sue
16. Hah

Flytjendur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur og marakas
Finnur Eydal – bassaklarinetta, klarinetta, baritón saxófónn og bassi
Þorvaldur Halldórsson – söngur, gítar og bassi
Hjalti Hjaltason – trommur
Friðrik Bjarnason – bassi og gítar
Árni Ketill Friðriksson – trommur
Bjarki Tryggvason – bassi
Grímur Sigurðsson – gítar
Erla Stefánsdóttir[1] – söngur
Ingimar Eydal – hljómborð, orgel og píanó


Hljómsveit Ingimars Eydal – Sjallaball: Hljóðritanir af dansleikjum í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri 1967 – 1968
Útgefandi: Polarfonia classics
Útgáfunúmer: PFCD 03.10.009-2b
Ár: 2003
1. A little bit me
2. Call me
3. Cuando calienta el sol
4. This is my songs
5. Time drags by
6. All I see is you
7. Morningtown ride
8. Edelweiss
9. It’s for you
10. Orfeo negro
11. Party line
12. Somethin’ stupid
13. Sugar town
14. Happy together
15. Billy Christian
16. Funny familiar forgotten feelings
17. Der börjar livets vår
18. I war kaiser bill’s batman
19. My baby cried
20. Puppet on a string
21. Mr. Pleasent
22. Tell the boys
23. The windmills of your mind
24. Laura

Flytjendur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur og marakas
Finnur Eydal – bassi, baritón saxófónn, klarinetta og bassaklarinetta
Þorvaldur Halldórsson – söngur, bassi og gítar
Hjalti Hjaltason – trommur
Friðrik Bjarnason – bassi og gítar
Árni Ketill Friðriksson – trommur
Bjarki Tryggvason – bassi
Grímur Sigurðsson – gítar
Erla Stefánsdóttir[1] – söngur
Ingimar Eydal – hljómborð, orgel og píanó


Hljómsveit Ingimars Eydalhljomsveit-ingimars-eydal-brot-af-thvi-besta – Brot af því besta: Ingimar Eydal
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 217
Ár: 2005
1. Vor í Vaglaskógi (Kvöldið er okkar)
2. Bara að hann hangi þurr
3. Á sjó
4. Raunasaga
5. Sjómannavalsinn
6. Hún er svo sæt
7. Mig dregur þrá
8. Í sól og sumaryl
9. Ég sá þig
10. Hoppsa bomm (Á skíðum skemmti ég mér)
11. Spánardraumar
12. Litla Gunna og litli Jón (Litla kvæðið um litlu hjónin)

Flytjendur
Hljómsveit Ingimars Eydal – [sjá fyrri útgáfu/r]


BG og Ingibjörg & Hljómsveit Ingimars Eydal – Sólskinsdagur / Ingimar Eydal og hljómsveit
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STUÐ 128
Ár: án ártals
1. Leikföng
2. Ég hef heyrt
3. Lítil börn
4. Sammasamba
5. Langt út á sjó
6. Baldursbrá
7. Sólskinsdagur
8. Fátt um svör
9. Á förum
10. Vinur
11. Hesta Jói
12. Höldum vestur

1. Sigga Geira
2. Litla Gunna og litli Jón (Litla kvæðið um litlu hjónin)
3. Vorljóð
4. Samskipti konu og karls
5. Fjölskyldan
6. Hvít segl
7. Bæn um betri heim
8. Stakir jakar
9. Þangað til í gær
10. Gamla trillan
11. Ródi raunmæddi
12. Sumar og sól
13. Siggi var úti

Flytjendur:
Hljómsveit Ingimars Eydal: [sjá fyrri útgáfu/r]