Afmælisbörn 31. janúar 2023

Á þessum degi koma sex afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Fyrstan skal telja Árna Matthíasson tónlistarskríbent og blaðamann á Morgunblaðinu um þriggja áratuga skeið, hann hefur einnig setið í dómnefnd Músíktilrauna frá 1987 og skrifað bækur um tónlist svo dæmi séu nefnd, nú síðast bók um feril Bubba Morthens. Árni er sextíu og sex ára gamall…

Stórlúðrasveit S.Í.L. (1955-)

Allt frá árinu 1955 hefur verið hefð á landsmótum Sambands íslenskra lúðrasveita (S.Í.L.) að allar lúðrasveitir á staðnum tækju lagið saman, en sambandið var stofnað árið 1954. Þessi sameiginlega sveit hefur lengst af óformlega gengið undir nafninu Lúðrasveit Íslands en fleiri nöfn hafa einnig verið notuð s.s. Lúðrasveit S.Í.L., Lúðrasveit Sambands íslenskra lúðrasveita og Stórlúðrasveit…

Smárakvartettinn á Akureyri (1935-65)

Smárakvartettinn á Akureyri er meðal allra þekktustu tónlistarflytjenda höfuðstaðs Norðurlands en kvartettinn naut geysilegra vinsælda um allt land meðan hann starfaði og jafnvel lengur því lengi eftir að hann var hættur störfum ómuðu lög hans í Ríkisútvarpinu. Kvartettinn gaf út nokkrar plötur á meðan hann starfaði en jafnframt var gefin út veglegt heildarsafn hans um…

Afmælisbörn 31. janúar 2022

Á þessum degi koma fimm afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Fyrstan skal telja Árna Matthíasson tónlistarskríbent og blaðamann á Morgunblaðinu um þriggja áratuga skeið, hann hefur einnig setið í dómnefnd Músíktilrauna frá 1987 og skrifað bækur um tónlist svo dæmi séu nefnd, nú síðast bók um feril Bubba Morthens. Árni er sextíu og fimm ára gamall…

Skólahljómsveitir Tónlistarskólans á Akureyri (1956-)

Innan Tónlistarskólans á Akureyri (Tónlistarskóla Akureyrar) hefur jafnan verið blómlegt hljómsveitastarf og voru áttundi og níundi áratugur síðustu aldar einkar blómlegir hvað það varðar, erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra því þær hafa verið af alls konar tagi og af ýmsum stærðum. Tónlistarskólinn á Akureyri var stofnaður 1946 og þrátt fyrir að eiginleg…

Afmælisbörn 31. janúar 2021

Á þessum degi koma fimm afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Fyrstan skal telja Árna Matthíasson tónlistarskríbent og blaðamann á Morgunblaðinu um þriggja áratuga skeið, hann hefur einnig setið í dómnefnd Músíktilrauna frá 1987 og skrifað bækur um tónlist svo dæmi séu nefnd, nú síðast bók um feril Bubba Morthens. Árni er sextíu og fjögurra ára gamall…

Geysiskvartettinn (1968-90)

Geysiskvartettinn á Akureyri naut nokkurra vinælda á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, hann var nokkurs konar afsprengi Karlakórsins Geysis og sendi frá sér plötu sem síðar var endurútgefin og aukin að efni. Kvartettinn mun hafa verið stofnaður fyrr hálfgerða tilviljun en það var árið 1968 er Æskulýðssamband kirkjunnar í Hólastifti var að vinna að…

Afmælisbörn 31. janúar 2020

Á þessum degi koma fimm afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Fyrstan skal telja Árna Matthíasson tónlistarskríbent á Morgunblaðinu um þriggja áratuga skeið, hann hefur einnig setið í dómnefnd Músíktilrauna frá 1987 og skrifað bækur um tónlist svo dæmi séu nefnd. Árni er sextíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Benedikt Brynleifsson trommu- og ásláttarleikari er…

Afmælisbörn 31. janúar 2019

Á þessum degi koma fimm afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Fyrstan skal telja Árna Matthíasson tónlistarskríbent á Morgunblaðinu um þriggja áratuga skeið, hann hefur einnig setið í dómnefnd Músíktilrauna frá 1987 og skrifað bækur um tónlist svo dæmi séu nefnd. Árni er sextíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Benedikt Brynleifsson trommu- og ásláttarleikari er…

Afmælisbörn 31. janúar 2018

Á þessum degi koma fimm afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Fyrstan skal telja Árna Matthíasson tónlistarskríbent á Morgunblaðinu um þriggja áratuga skeið, hann hefur einnig setið í dómnefnd Músíktilrauna frá 1987 og skrifað bækur um tónlist svo dæmi séu nefnd. Árni er sextíu og eins árs gamall á þessum degi. Benedikt Brynleifsson trommu- og ásláttarleikari er…

Templarakórinn (1932-63)

Góðtemplarar (IOGT – félag bindindisfólks) starfræktu blandaðan kór í áratugi sem oftast gekk undir nafninu Templarakórinn en einnig Söngfélag IOGT, Kór IOGT, Kór Templara, Samkór IOGT, IOGT kórinn o.fl. Tilurð kórsins var sú að sumarið 1932 fór hópur Templara í skemmtiferð til Þingvalla og þar var sungið mikið, sú hugmynd kom því upp að stofna…

Afmælisbörn 31. janúar 2017

Á þessum degi koma fjögur afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Fyrstan skal telja Árna Matthíasson tónlistarskríbent á Morgunblaðinu um þriggja áratuga skeið, hann hefur einnig setið í dómnefnd Músíktilrauna frá 1987 og skrifað bækur um tónlist svo dæmi séu nefnd. Árni er sextugur á þessum degi og því stórafmæli. Benedikt Brynleifsson trommu- og ásláttarleikari er þrjátíu…

Afmælisbörn 31. janúar 2016

Á þessum degi koma fjögur afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Fyrstan skal telja Árna Matthíasson tónlistarskríbent á Morgunblaðinu um þriggja áratuga skeið, hann hefur einnig setið í dómnefnd Músíktilrauna frá 1987 og skrifað bækur um tónlist svo dæmi séu nefnd. Árni er fimmtíu og níu ára gamall á þessum degi. Benedikt Brynleifsson trommu- og ásláttarleikari er…

Drengjalúðrasveit Barnaskólans á Akureyri (1954-75)

Drengjalúðrasveit Barnaskólans á Akureyri (Drengjalúðrasveit Akureyrar) var stofnuð haustið 1954 en fyrr það sama ár hafði Barnakór Akureyrar farið í söngferðalag til Noregs þar sem víða var tekið á móti þeim með lúðrablæstri drengjalúðrasveita, í kjölfarið kviknaði hugmyndin um þessa sveit og kom Akureyrarbær að verkefninu með því að leggja til húsnæði og greiða laun…

Jakob Tryggvason (1907-99)

Jakob Tryggvason organisti og píanóleikari var ekki aðeins mikilvirkur á sínu sviði í hljóðfæraleik heldur var hann einnig öflugur frumherji í öllu tónlistarlífi Akureyringa um áratuga skeið. Jakob fæddist í Svarfaðardalnum 1907, fór í tónlistarnám til Reykjavík og síðar í framhaldsnám til London (eftir seinna stríð). Hann stjórnaði Templarakórnum (Kór I.O.G.T.) á Reykjavíkur árum sínum…

Afmælisbörn 31. janúar 2015

Afmælisbörn dagsins eru fjögur talsins: Fyrstan skal telja Árna Matthíasson tónlistarskríbent á Morgunblaðinu um þriggja áratuga skeið, hann hefur einnig setið í dómnefnd Músíktilrauna frá 1987 og skrifað bækur um tónlist svo dæmi séu nefnd. Árni er 58 ára gamall. Benedikt Brynleifsson trommu- og ásláttarleikari er 36 ára í dag, hann hefur leikið með ógrynni…

Gígjan [7] (1967-83)

Söngfélagið Gígjan starfaði á Akureyri um árabil undir stjórn Jakobs Tryggvasonar við góðan orðstír. Gígjan var kvennakór, stofnaður haustið 1967 að áeggjan Sigurðar Demetz Franzsonar sem varð raddþjálfari kórsins en Jakob stjórnandi, og átti hann eftir að stýra honum öll árin utan eitt, er hann bjó erlendis. 1979 tók kórinn upp plötu í kirkju Fíladelfíusafnaðarins…

Gígjan [7] – Efni á plötum

Gígjan [7] – Söngfélagið Gígjan Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: FA 013 Ár: 1979 1. Veröld fláa 2. Vísur Vatnsenda-Rósu 3. Er sólin hnígur 4. Betlikerlingin 5. Ave Maria 6. Augun bláu 7. Gígjan 8. Vögguvísa 9. Þei þei og ró ró 10. Rest sweet nymps 11. Því er hljóðnuð þýða raustin 12. Still wie die Nacht 13.…

Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…