Afmælisbörn 16. janúar 2023

Í dag eru fimm afmælisbörn úr hópi íslensks tónlistarfólks skráð hjá Glatkistunni: Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag, hann var einkum áberandi í poppsenunni á áttunda áratug síðustu aldar. Arnar lék með hljómsveitum eins og Brimkló, Mexíkó, Strengjum, Ævintýri, Toxic, Action og Flowers, og söng stundum líka með sveitum sínum.…

Strengir [1] (1963-65)

Í Reykjavík starfaði unglingahljómsveit á fyrri hluta sjöunda áratugarins undir nafninu Strengir, auðvelt er að rugla þeirri sveit við aðra með sama nafni sem starfaði stuttu síðar en Þráinn Kristjánsson umboðsmaður fyrri hljómsveitarinnar taldi sig eiga nafnið og setti það á þá síðari um hálfu ári eftir að sú fyrri (sem hér um ræðir) hætti…

Afmælisbörn 16. janúar 2022

Í dag eru fimm afmælisbörn úr hópi íslensks tónlistarfólks skráð hjá Glatkistunni: Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari er sjötíu og þriggja ára gamall í dag, hann var einkum áberandi í poppsenunni á áttunda áratug síðustu aldar. Arnar lék með hljómsveitum eins og Brimkló, Mexíkó, Strengjum, Ævintýri, Toxic, Action og Flowers, og söng stundum líka með sveitum sínum.…

Afmælisbörn 16. janúar 2021

Í dag eru þrjú afmælisbörn úr hópi íslensks tónlistarfólks skráð hjá Glatkistunni: Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari er sjötíu og tveggja ára gamall í dag, hann var einkum áberandi í poppsenunni á áttunda áratug síðustu aldar. Arnar lék með hljómsveitum eins og Brimkló, Mexíkó, Strengjum, Ævintýri, Toxic, Action og Flowers, og söng stundum líka með sveitum sínum.…

Flowers (1967-69)

Hljómsveitin Flowers var um tveggja ára skeið ein allra vinsælasta sveit landsins og skákaði þá veldi Hljóma sem höfðu svo gott sem einokað markaðinn á Íslandi til nokkurra ára. Sögu sveitanna tveggja lauk með sameiningu þeirra og stofnun súpergrúppunnar Trúbrots og á sama tíma birtist önnur sveit, Ævintýri sem var að mestu skipuð þeim Flowers-liðum…

Afmælisbörn 16. janúar 2020

Í dag er eitt afmælisbarn úr hópi íslensks tónlistarfólks skráð hjá Glatkistunni: Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari er sjötíu og eins árs gamall í dag, hann var einkum áberandi í poppsenunni á áttunda áratug síðustu aldar. Arnar lék með hljómsveitum eins og Brimkló, Mexíkó, Strengjum, Ævintýri, Toxic, Action og Flowers, og söng stundum líka með sveitum sínum.…

Afmælisbörn 16. janúar 2019

Í dag er eitt afmælisbarn úr hópi íslensks tónlistarfólks skráð hjá Glatkistunni: Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari á stórafmæli en hann er sjötugur í dag, hann var einkum áberandi í poppsenunni á áttunda áratug síðustu aldar. Arnar lék með hljómsveitum eins og Brimkló, Mexíkó, Strengjum, Ævintýri, Toxic, Action og Flowers, og söng stundum líka með sveitum sínum.…

Brimkló (1972-)

Saga hljómsveitarinnar Brimkló er fyrir margra hluta sakir mjög merkileg í íslenskri tónlistarsögu, sveitin var fyrst íslenskra sveita til að leika amerískt kántrý og breiða þá tónlist út meðal almennings hér á landi, herjaði á sveitaballamarkaðinn um og eftir miðjan áttunda áratuginn sem átti heldur betur undir högg að sækja mitt í miðri diskó- og…

Toxic (1964-67)

Hljómsveitin Toxic var ein fjölmargra bítlasveita sem spruttu fram á sjónarsviðið um og eftir miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Sveitin var á meðal þeirra vinsælustu en galt þess að gefa ekki út plötu enda flutti hún einungis tónlist eftir aðra. Toxic var stofnuð í Réttarholtsskóla og varð fljótlega mjög virk, það liðu ekki margir mánuðir…

Afmælisbörn 16. janúar 2018

Í dag er eitt afmælisbarn úr hópi íslensks tónlistarfólks skráð hjá Glatkistunni: Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari er sextíu og níu ára gamall í dag en hann var einkum áberandi í poppsenunni á áttunda áratug síðustu aldar. Arnar lék með hljómsveitum eins og Brimkló, Mexíkó, Strengjum, Ævintýri, Action og Flowers, og söng stundum líka með sveitum sínum.…

Afmælisbörn 16. janúar 2017

Í dag er eitt afmælisbarn úr hópi íslensks tónlistarfólks skráð hjá Glatkistunni: Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari er sextíu og átta ára gamall í dag en hann var einkum áberandi í poppsenunni á áttunda áratug síðustu aldar. Arnar lék með hljómsveitum eins og Brimkló, Mexíkó, Strengjum, Ævintýri, Action og Flowers, og söng stundum líka með sveitum sínum.…

Afmælisbörn 16. janúar 2016

Í dag er eitt afmælisbarn úr hópi íslensks tónlistarfólks skráð hjá Glatkistunni: Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari er sextíu og sjö ára gamall í dag en hann var einkum áberandi í poppsenunni á áttunda áratug síðustu aldar. Arnar lék með hljómsveitum eins og Brimkló, Mexíkó, Strengjum, Ævintýri, Action og Flowers, og söng stundum líka með sveitum sínum. Hann…

Action [2] (1983)

Hljómsveitin Action starfaði í stuttan tíma fyrri hluta ársins 1983, meðlimir sveitarinnar voru þeir Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari, Guðmundur Benediktsson hljómborðsleikari, Jóhann Ásmundsson bassaleikari og Steingrímur Bjarnason trommuleikari.

HLH flokkurinn – Efni á plötum

HLH flokkurinn – Í góðu lagi Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan Útgáfunúmer: JUD 021 / JCD 021 Ár: 1979 / 1989 1. Minkurinn 2. Riddari götunnar 3. Hermína 4. Nesti og nýja skó 5. Ég mun bíða uns þú segir já 6. Kolbrún 7. Þú ert sú eina 8. Lífið yrði dans 9. Seðill 10. Kveðjan (Farinn…

Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…

Mexíkó (1975-76)

Hljómsveitin Mexíkó (Mexico), stofnuð síðsumars 1975, starfaði í eitt ár en náði ekki að gera neinar rósir þrátt fyrir að menn gerðu sér vonir um þessa sveit enda var hún skipuð þrautreyndum og góðum hljóðfæraleikurum. Meðlimir sveitarinnar voru Þórður Árnason gítarleikari, Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari og söngvari, Guðmundur Benediktsson hljómborðsleikari og söngvari, Bjarki Tryggvason bassaleikari og…

Sveitin milli sanda (1987-95)

Hljómsveitin Sveitin milli sanda starfaði um nokkurra ára skeið og spilaði gamalt rokk fyrir skemmtanaþyrsta gesti á ballstöðum borgarinnar. Sveitin var stofnuð snemma árs 1987 og var tríó fyrst um sinn, þeirra bræðra Arnars gítarleikara og Rafns trommuleikara Sigurbjörnssona, auk Ágústs Ragnarssonar bassaleikara en allir þremenninganna sungu. Um haustið bættist fjórði meðlimurinn við, Þórður Árnason…

Ævintýri (1969-72)

Hljómsveitin Ævintýri var stofnuð 1969 af Arnari Sigurbjörnssyni gítarleikara, Sigurjóni Sighvatssyni bassaleikara og Björgvini Halldórssyni söngvara en Björgvin hafði þá þegar vakið nokkra athygli á söngsviðinu. Þremenningarnir höfðu verið í Flowers sem lagði upp laupana með stofnun Trúbrots og fljótlega bættust í hópinn trommuleikarinn Sveinn Larsson og Birgir Hrafnsson gítarleikari. Sveitin átti upphaflega að heita…

Ævintýri – Efni á plötum

Ævintýri [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 111 Ár: 1969 1. Ævintýri 2. Frelsarinn Flytjendur Birgir Hrafnsson – raddir og gítar Björgvin Halldórsson – söngur og raddir Arnar Sigurbjörnsson – gítar og raddir Sigurjón Sighvatsson – bassi og raddir Sveinn Larsson – trommur og raddir Þórir Baldursson – orgel félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – [?] Ævintýri [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 116 Ár:…

Afmælisbörn 16. janúar 2015

Í dag er eitt afmælisbarn skráð hjá Glatkistunni: Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari er 66 ára en hann var einkum áberandi í popp- og sveitaballasenunni á áttunda áratug síðustu aldar. Arnar lék með hljómsveitum eins og Brimkló, Mexíkó, Strengjum, Ævintýri, Action og Flowers, og söng stundum líka með sveitum sínum. Hann söng t.d. háu röddina í laginu…