Action [2] (1983)

engin mynd tiltækHljómsveitin Action starfaði í stuttan tíma fyrri hluta ársins 1983, meðlimir sveitarinnar voru þeir Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari, Guðmundur Benediktsson hljómborðsleikari, Jóhann Ásmundsson bassaleikari og Steingrímur Bjarnason trommuleikari.