Afmælisbörn 23. janúar 2023

Þessi dagur er vægast sagt fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins er áttatíu og eins árs gömul í dag. Helena gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Hún söng jafnframt inn á fjölmargar plötur…

Afmælisbörn 23. janúar 2022

þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins á annað af stórafmælum dagsins en hún er áttræð í dag. Helena gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Hún söng jafnframt inn á fjölmargar…

Afmælisbörn 23. janúar 2021

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins er sjötíu og níu ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu…

Afmælisbörn 23. janúar 2020

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og átta ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Afmælisbörn 23. janúar 2019

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og sjö ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Tríó Finns Eydal (1962-63)

Finnur Eydal starfrækti nokkrar hljómsveitir á sínum tíma og um tíma var hann með tríó sem starfaði á höfuðborgarsvæðinu. Tríó Finns Eydal var stofnað haustið 1962 og voru meðlimir þess í upphafi auk hans sjálfs þeir Gunnar Reynir Sveinsson víbrafónleikari og Edwin Kaaber gítarleikari. Þessi útgáfa lék í Leikhúskjallaranum um veturinn og haustið eftir (1963)…

Afmælisbörn 23. janúar 2018

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og sex ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Afmælisbörn 23. janúar 2017

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og fimm ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

The Icelandic all stars (1958)

Hljómsveit sem kölluð var The Icelandic all stars var sett saman fyrir eina plötuupptöku árið 1958. Sveitin var því aldrei starfandi en skipuð úrvali hljóðfæraleikara undir stjórn Jóns Sigurðssonar bassaleikara. Meðlimir The Icelandic all stars voru Finnur Eydal klarinettuleikari, Andrés Ingólfsson tenórsaxófónleikari, Jón Sigurðsson trompetleikari, Guðjón Ingi Sigurðsson trommuleikari, Þórarinn Ólafsson píanóleikari og Jón Sigurðsson…

Neo (1956-65)

Hljómsveitin Neo (einnig stundum ritað Neó) starfaði á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar, bæði hér heima og  erlendis Sveitin var ýmist tríó, kvartett eða jafnvel kvintett en hér verður hún einungis nefnd Neo til einföldunar. Neo var líklega stofnuð 1956 (reyndar segir ein heimild sveitina hafa verið stofnaða 1945 en það er harla ósennilegt),…

Afmælisbörn 23. janúar 2016

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir söngkona er sjötíu og fjögurra ára en hún gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Helena söng inn á fjölmargar plötur á söngferli sínum, þá fyrstu þegar hún var…

Afmælisbörn 23. janúar 2015

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Guðmundu Elíasdóttur söngkonu skal fyrsta telja en hún er hvorki meira né minna en 95 ára gömul. Guðmunda átti viðburðaríkan óperusöngferil hér heima og erlendis, nam í Danmörku og söng víða um heim, bæði í Evrópu og vestanhafs, hún söng meðal annars þrívegis í Hvíta…

Atlantic kvartettinn (1958-61)

Atlantic kvartettinn var eins konar undanfari hinnar eiginlegu Hljómsveitar Ingimars Eydal en sveitin var stofnuð sumarið 1958 af bræðrunum Ingimari og Finni Eydal, Edwin Kaaber og Sveini Óla Jónssyni. Hljómsveit Ingimars hafði reyndar starfað í einhverri mynd í nokkur ár og stundum var Atlantic kvartettinn reyndar kölluð Hljómsveit Ingimars Eydal þannig að saga sveitanna er…

Hljómsveit Ingimars Eydal (1953-93)

Hljómsveit Ingimars Eydal er þekktasta hljómsveit Akureyrar fyrr og síðar og skapaði sér mikla sérstöðu á ballmarkaðnum þegar frægðarsól hennar skein hvað hæst á sjöunda og áttunda áratug 20. aldarinnar. Sérstaðan fólst einkum í því að elta ekki tískustrauma bítla og hippa heldur að fara eigin leiðir með blandað prógramm sem fólkið vildi en Ingimar…

Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…

Hljómsveit Svavars Gests (1950-65)

Hljómsveit Svavars Gests var ein af vinsælustu danshljómsveitum Íslands á sjötta og sjöunda áratug 20. aldar, sveitin keppti um þá nafnbót einkum við KK sextettinn en Svavar hafði reyndar verið í þeirri sveit nokkru áður. Sveitin var stofnuð 1950 til að spila í Þórskaffi. Hana skipuðu þá Svavar sjálfur er lék á trommur, Árni Ísleifsson…

Hljómsveit Svavars Gests – Efni á plötum

Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir – Twist kvöld með Hljómsveit Svavars Gests [45 rpm] Útgefandi: Íslenskir tónar  Útgáfunúmer: EXP IM 96 Ár: 1962 1. The peppermint twist 2. Twistin‘ at the hop 3. You must have been a beautiful baby 4. The twistin‘ postman 5. Twist her 6. Everybodys twistin‘ down in Mexico Flytjendur: Ragnar Bjarnason – söngur Helena…

Elly Vilhjálms – Efni á plötum

Elly Vilhjálms [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2010 Ár: 1960 1. Ég vil fara upp í sveit 2. Kveðju sendir blærinn Flytjendur: Elly Vilhjálms – söngur KK-sextett – Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi og raddir – Jón Páll Bjarnason – gítar – Þórarinn Ólafsson – raddir og víbrafónn – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Árni Scheving…