Hljómsveit Svavars Gests – Efni á plötum

Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir – Twist kvöld með Hljómsveit Svavars Gests [45 rpm]
Útgefandi: Íslenskir tónar 
Útgáfunúmer: EXP IM 96
Ár: 1962
1. The peppermint twist
2. Twistin‘ at the hop
3. You must have been a beautiful baby
4. The twistin‘ postman
5. Twist her
6. Everybodys twistin‘ down in Mexico

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gest – [?]
– Finnur Eydal – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Elly Vilhjálms og Hljómsveit Svavars Gests – Sumarauki / Í grænum mó [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1621
Ár: 1964
1. Í grænum mó
2. Sumarauki

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur
Hljómsveit Svavars Gests
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn og klarinetta
– Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – þverflauta
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Árni Scheving – óbó
– Svavar Gests – trommur
– Gunnar Pálsson – bassi
– Garðar Karlsson – gítar


Hljómsveit Svavars Gests ásamt Önnu Vilhjálms og Berta Möller – Heimilisfriður / Ef þú giftist mér [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 115
Ár: 1964
1. Heimilisfriður
2. Ef þú giftist mér

Flytjendur:
Anna Vilhjálms – söngur
Berti Möller – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Hljómsveit Svavars GestsHljómsveit Svavars Gests - síldarstúlkurnar – Síldarstúlkurnar [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 118
Ár: 1964
1. Þá varstu ungur
2. Sólbrúnir vangar
3. Ég veit þú kemur
4. Síldarstúlkurnar

Flytjendur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Svavar Gests – trommur
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
– Gunnar Pálsson – bassi 
– Garðar Karlsson gítar
Anna Vilhjálms – söngur
Berti Möller – söngur
Elly Vilhjálms – söngur
Grettir Björnsson – harmonikka
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur


Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason - Hvít jól IElly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests – 4 jólalög [ep]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 501
Ár: 1964 / 1968 / 1979
1. Hvít jól
2. Jólasveinninn minn
3. Jólin alls staðar
4. Litli trommuleikarinn

Flytjendur
Sigrún Jónsdóttir [1] – raddir
Helena Eyjólfsdóttir – raddir
Elly Vilhjálms – söngur
félagar úr Karlakórnum Fóstbræður – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Anna Vilhjálmsdóttir – raddir
Bertha Biering – raddir
Hljómsveit Svavars Gests – engar upplýsingar

 

 

 

 

 


Elly og Ragnar - Hvert er farið blómið bláttElly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests – Elly og Ragnar með Hljómsveit Svavars Gests [ep]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 502
Ár: 1965
1. Hvert er farið blómið blátt?
2. Brúðkaupið
3. Farmaður hugsar heim
4. Skvetta, falla, hossa, hrista

Flytjendur
Elly Vilhjálms – söngur og raddir
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Reynir Sigurðsson – gítar
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Halldór Pálsson – tenór saxófónn
– Svavar Gests – trommur
– Gunnar Pálsson – bassi
– Garðar Karlsson – gítar

 

 

 

 


Elly og RAgnar - Heyr mína bænElly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests – Elly og Ragnar [ep]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 505
Ár: 1965
1. Heyr mína bæn
2. Þegar ég er þyrstur
3. Útlaginn
4. Sveitin milli sanda

Flytjendur
Elly Vilhjálms – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Reynir Sigurðsson – bassi og víbrafónn
– Magnús Ingimarsson – píanó og bongó trommur
– Halldór Pálsson – tenór saxófónn og  þverflauta
– Svavar Gests – slagverk, trommur og víbrafónn
– Garðar Karlsson – slagverk


Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnarsson – Járnhausinn [ep]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 508
Ár: 1965
1. Stúlkan mín
2. Hvað er að?
3. Við heimtum aukavinnu
4. Án þín
5. Undir stórasteini
6. Sjómenn íslenzkir erum við

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur og raddir
Elly Vilhjálms – söngur
Ómar Ragnarsson – söngur
Hljómsveit Svavars Gests;
– Svavar Gests – trommur
– Reynir Sigurðsson – bassi, víbrafónn og sýlófónn
– Garðar Karlsson – gítar og raddir
– Magnús Ingimarsson – píanó, orgel, raddir og melódíka
– Grettir Björnsson – harmonikka
– Jón Sigurðsson – trompet