Stjörnuplata [safnplöturöð] (1981)
Árið 1981 sendi plötuútgáfan Steinar frá sér safnplöturnar Stjörnuplata 1: 20 stuðlög og Stjörnuplata 2: 17 stuðlög, og í kjölfarið komu út Stjörnuplata 3: 20 stuðlög og Stjörnuplata 4: 20 stuðlög en tvær þær síðarnefndu komu hins vegar út hjá Geimsteini, útgáfufyrirtæki Rúnars Júlíussonar í Keflavík. Ósamræmi er einnig milli útgáfunúmera á plötuumslögunum annars vegar…