Steinar [1] (1968)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um ballhljómsveit sem gekk undir nafninu Steinar og var starfandi sumarið 1968. Þá um verslunarmannahelgina lék sveitin fyrir dansi í Bjarkarlundi fyrir vestan og er ekki ólíklegt að um heimamenn hafi verið að ræða.

Alltént er hér óskað eftir upplýsingum um þessa sveit, liðsmönnum hennar og hljóðfæraskipan, starfstíma og hvar hún starfaði.