Greifarnir á Spot um verslunarmannahelgina

Þá er komið að því, verslunarmannahelgin er nú í fyrsta sinn síðan 2019 án allra fjöldatakmarkana og þá er við hæfi að skella sér á ball með Greifunum, Sigga Hlö og DJFox á Spot, laugardags- og sunnudagskvöld en síðarnefnda kvöldið verður einmitt einnig hinn margrómaði brekkusöngur sem Bjössi Greifi hefur stjórnað í mörg undanfarin ár.…

Afmælisbörn 27. júlí 2022

Afmælisbörn dagsins í tónlistargeiranum eru þrjú að þessu sinni: Keflvíkingurinn Baldur Þórir Guðmundsson er fimmtíu og átta ára gamall. Baldur (sonur Rúnars Júl. og Maríu Baldursdóttur) lék á hljómborð og ýmis önnur hljóðfæri með hljómsveitum á unglingsárum sínum s.s. Box, Kjarnorkublúsurunum, CTV og Pandóru en sneri sér síðar í auknum mæli að upptökufræðum enda var…